Merki: Lundapysja

Tvö kör af olíublautum pysjum í morgun

Sea Life Trust barst heldur óskemmtileg sending nú í morgun þegar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með 47 olíublautar lundapysjur. Eins og Eyjafréttir hafa áður greint...

Líf í pysjueftirlitinu

Það er í mörg horn að líta hjá pysjueftirlitinu þessa dagana alls bárust 313 til þeirra í gær og er því heildarfjöldinn er því...

Pysjueftirlit á fullu

Góður skriður er kominn í pysjuveiðarnar en í dag komu 198 fuglar til viktunar og er þá heildar talan komin í 963 stykki. Þetta...

Fyrsta pysjan fannst um helgina

Fyrsta lundapysjan kom í pysjueftirlitið í gær. Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana. „Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur...

Styttist í fyrstu lundapysjurnar

"Nú næstu daga eigum við von á að fyrstu lundapysjurnar finnist í bænum. Eins og áður biðjum við ykkur endilega að koma með pysjurnar...

Fyrstu pysjurnar í kringum Þjóðhátíð?

Svo virðist sem lundavarp sé með eindæmum gott þetta árið og óvenju snemma á ferðinni ef marka má rannsóknir Erps Snæs Hansens forstöðumanns Náttúrustofu...

5435 pysjur verið vigtaðar.

Það er heldur farið að hægjast á pysjuævintýrinu í Eyjum enn eru þó pysjur að finnast. Í heildina er búið að koma 5435 pysjur í...

Heimsmet sett í pysjuvigtun um helgina

Þeir voru ófáir pysjubjörgunarmennirnir á ferli síðustu daga enda pysjutíminn í hámarki. Tvívegis var slegið heimsmet í fjölda vigtaðra og vængmældra pysja í pysjueftirliti Sæheima....

Fyrsta lundapysjan fundin

Á mánudaginn sást í fyrstu lundapysjuna í höfninni og í gærkvöldi fannst fyrsta lundapysjan í bænum. Það má því segja að lundapysjutíðin sé hafin.

Nýjasta blaðið

26.07.2022

13. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X