Merki: Lundapysja

Sea Life Trust óskar eftir sjálfboðaliðum

„Við erum í þeirri erfiðu stöðu að við erum með 35 lundapysjur sem ekki náðu því að verða vatnsheldar nægilega snemma til að hægt...

Mikilvægt að vigta síðustu pysjurnar

Nú er lundapysjutímabilið að klárast það sýnir sig á færri skráðum pysjum en auk þess hefur meðalþyngd fuglana lækkað síðustu daga. Samkvæmt tilkynningu frá...

Skráðar pysjur komnar yfir 7000

Skráðar lundapysjur í pysjueftirlitinu eru orðnar 7014 en rúmlega helmingur þeirra hefur verið vigtaður eða 3751. Meðalþyngd þessara fulga er 284 grömm. Forsvarsmenn eftirlitsins eru ánægðir með þessa þátttöku í...

Sóðaskapur á Hamrinum

Vegfarandi hafði samband við Eyjafréttir og sagðist allt annað en ánægður með útganginn á Ofanleitishamri seinnipartinn í gær. Þar voru pappakassar á víð og...

Rúmlega 2000 pysjur skráðar

Það hefur verið nóg að gera hjá áhugafólki um lundapysjur miðað við skráningar á Lundi.is en pysjueftirlitið í ár er eingöngu rafrænt. Skráningar fóru...

Pysjueftirlitið eingöngu rafrænt í ár

Margt er nú á annan veg í samfélaginu en áður, vegna Covid 19 og aðgerða til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Lundapysjur láta slíkt...

Fyrstu pysjurnar til Sea life Trust í gær

Komið var með fyrstu pysjurnar í vigtun hjá Sea Life Trust í gær. Þetta kemur fram á Facebook síðu þeirra. "Í gær var komið með...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X