Merki: Lundapysja

Pysjur enn að lenda

Pysjutímabilið virðist hafa náð hámarki fyrir um tíu dögum, en nú er búið að skrá tæplega tvö þúsund pysjur inn á vefinn lundi.is.  En nú...

Útbreiðsla makríls meiri nú

Útbreiðsla makríls var mun meiri við Ísland í ár samanborið við síðustu tvö ár og mældist makríll fyrir austan, sunnan og vestan landið, að...

Pysjurnar lentar!

Fyrsta pysja þessa árs fannst við Kertaverksmiðjuna í nótt það var Halla Kristín Kristinsdóttir sem fangaði hana. Nú má reikna með að fari fleiri pysjur...

Pysjueftirlitið – Myndband á þremur tungumálum

Pysjueftirlitið hefur nú gefið út myndband þar sem farið er yfir helstu atriði sem hafa ber í huga við pysjubjörgun. Það er sérstaklega gert...

Pysjurnar lentar í Reykjavík!

Ótrúlegt en satt, þá er fyrsta pysja ársins fundin í Reykjavík! Þessi pysja fannst um helgina. Nú fara þær...

Pysjuveiðar á Instagram (myndir)

Mikill fjöldi lundapysja hefur flogið inn í bæinn á undanförnum vikum. Ungir sem aldnir Eyjamenn og gestir hafa eyjanna farið á svokallaðar lundapysjuveiðar til...

Pysjurnar fleiri en 4000 er hápunkti náð?

Í hádeginu í dag fóru skráðar lundapysjur hjá Pysjueftirlitinu yfir 4000 og eru þegar þetta er ritað 4004 skráðan en af þeim hafa 2334...

Þyngsta pysjan frá upphafi pysjueftirlitsins!

Svo virðist sem lundapysjurnar virðast vera óvenju þungar í ár þessi skemmtilega frásögn var birt á vef pysjueftirlitsins í dag. Þessi pysja fannst í...

Gera tilraun til að fækka olíublautum lundapysjum

Lundapysjuvertíðin hefur farið óvenju vel af stað þetta árið meðalþyngd þeirra fugla sem mældir hafa verið er með því hæsta frá Pysjueftirlitið tók til...

Fyrsta pysjan fundin

Fyrsta lundapysjan er komin til byggða, pysjan fannst í morgun við Hafnareyri. Frá þessu er greint á facebooksíðu Pysjueftirlitsins. Nú getur pysjubjörgunarfólk á öllum...

Von á fyrstu pysjunum fljótlega eftir Þjóðhátíð

Náttúrustofa Suðurlands hefur í sumar skoðað í lundaholur og samkvæmt þeirra niðurstöðum er von á fyrstu pysjunum fljótlega eftir Þjóðhátíð. Þetta kemur fram á...

Nýjasta blaðið

08.12.2022

22. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X