Ótrúlegt en satt, þá er fyrsta pysja ársins fundin í Reykjavík!
Þessi pysja fannst um helgina. Nú fara þær eflaust að láta sjá sig í Eyjum. Við bíðum spennt eftir fyrstu lendingu!
Á myndinni er Eiður Gauti með borgarpysjuna.
Upplýsingar og mynd af Facebook síðu pysjueftirlitsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst