Mest lesið 2021: Biður fólk að sýna tillit

Halldór Björn Sæþórsson

Halldór Björn Sæþórsson átti mest lesnu greinina á vef Eyjafrétta árið 2021. Hann sendi Eyjamönnum skilaboð sem eiga jafn við í dag eins og þegar þau voru rituð. (meira…)

Mest lesið 2021 8. sæti: Hótel Vestmannaeyjar til sölu

Hefð er fyrir því í lok árs að líta yfir farinn veg og skoða vinsælustu fréttir ársins á vefnum hjá okkur. Við munum fara yfir átta mest lesnu fréttir ársins á næstu dögum. Þessi vakti athygli um mitt árið, en Hótelið er enn til sölu. https://eyjafrettir.is/2021/06/15/hotel-vestmannaeyjar-til-solu/ (meira…)

Mest lesið 2020: Blátindur er sokkinn

Mest lesna frétt ársins er af Blátindi sokknum við bryggju. Báturinn var síðar tekinn á þurrt og stendur nú við Skipalyftuna og bíður örlaga sinna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.