Mest lesið 2022, 1. sæti: Skipstjóri Herjólfs og kona hans hyggjast kæra

Meðfylgjandi frétt var sú mest lesna á vef Eyjafrétta árið 2022. (meira…)
Mest lesið 2022, 2. sæti: Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum

Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar á árinu og predikaði í Landakirkju. Það vakti greinilega áhuga lesenda. (meira…)
Mest lesið 2022, 3. sæti: Elísabet Arnoddsdóttir Eyjamaður ársins 2021

Nú styttist í að valið fyrir árið 2022 verði kynnt. Þær fréttir vekja alltaf mikinn áhuga. (meira…)
Mest lesið 2022, 4. sæti: Það er gott að geta vaknað glaður

Þessi grein sem Örn Friðriksson sendi frá sér fékk mikinn lestur á árinu. (meira…)
Mest lesið 2022, 5. sæti: Framkoma RÚV til skammar – Konan niðurbrotin

Ómar hefur lengi verið laginn við að koma orðum að hlutunum, þessi pistill var mikið lesinn. (meira…)
Mest lesið 2022, 6. sæti: Getur það virkilega verið satt?

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða, aðsendar greinar eru vinsælt lesefni á síðunni. Grímur Gíslason var iðinn við kolann á árinu og rataði þessi pistill hans í 6. sætið: (meira…)
Mest lesið 2022, 7. sæti: Bílalyftunni slakað á bíla

Herjólf þarf ekki að kynna fyrir lesendum Eyjafrétta, fréttir af þessu óhappi voru mikið lesnar á árinu (meira…)
Mest lesið 2022, 8. sæti: Sæunn Magnúsdóttir nýr formaður

ÍBV er fastagestur á síðum Eyjafrétta stjórnarkjör og aðalfundarstörf vöktu athygli og enduðu í 8. sæti þetta árið. (meira…)
Mest lesið 2022, 9. sæti: Nýtt verktakafyrirtæki í Vestmannaeyjum

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða þessir framtakssömu menn rötuðu í 9. sætið. (meira…)
Mest lesið 2022, 10. sæti: Ráðningarferlið virðist fyrst og fremst hafa verið í höndum starfsmanns Vestmannaeyjabæjar

Það hefð fyrir því um áramót að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu fréttir ársins sem er að líða í 10. sæti er þessi frétt: (meira…)