Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur varð á milli blaðamanns og viðmælanda. En það leið þó ekki á löngu þar til fyrsta smitið greindist í Eyjum. (meira…)

Mest lesið 2020 – 5.sæti: Huginn landar ekki meir á Írlandi

Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt frekara löndunarleyfi á Írlandi. Þeir þurftu því að sigla 400 sjómílum lengra með aflann fyrir 30% lægra verð hér heima. (meira…)

Mest lesið 2020 – 6.sæti: Að flytja til Eyja

Við áramót þykir rétt að líta um öxl á árið sem kvatt er. Líkt og undanfarin ár ætla Eyjafréttir.is því að skoða hvaða fréttir voru mest lesnar á árinu 2020. Við byrjum á sjöttu mest lesnu fréttinni á árinu 2020. Þar er á ferðinni lofgrein Lindu Bergmann um Vestmannaeyjar og Eyjamenn. En þau hjónin fluttu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.