Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur varð á milli blaðamanns og viðmælanda. En það leið þó ekki á löngu þar til fyrsta smitið greindist í Eyjum. (meira…)
Mest lesið 2020 – 4.sæti: Blátindur losnaði og flaut inn í höfn

Fjórða mest lesna frétt ársins birtist 14. febrúar þegar þegar óveður gekk yfir Eyjarnar með m.a. þeim afleiðingu að Blátindur losnaði af festingum sínum við Skansinn. (meira…)
Mest lesið 2020 – 5.sæti: Huginn landar ekki meir á Írlandi

Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt frekara löndunarleyfi á Írlandi. Þeir þurftu því að sigla 400 sjómílum lengra með aflann fyrir 30% lægra verð hér heima. (meira…)
Mest lesið 2020 – 6.sæti: Að flytja til Eyja

Við áramót þykir rétt að líta um öxl á árið sem kvatt er. Líkt og undanfarin ár ætla Eyjafréttir.is því að skoða hvaða fréttir voru mest lesnar á árinu 2020. Við byrjum á sjöttu mest lesnu fréttinni á árinu 2020. Þar er á ferðinni lofgrein Lindu Bergmann um Vestmannaeyjar og Eyjamenn. En þau hjónin fluttu […]