Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt frekara löndunarleyfi á Írlandi. Þeir þurftu því að sigla 400 sjómílum lengra með aflann fyrir 30% lægra verð hér heima.
https://eyjafrettir.is/2020/03/10/huginn-landar-ekki-meir-a-irlandi/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst