Birgir leiðir lista Miðflokksins, Karl Gauti hvergi sjáanlegur

Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur með 93% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins í kvöld. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Erna Bjarnadóttir og í þriðja sæti er Heiðbrá Ólafsdóttir. Athygli vekur að Karl Gauti Hjartarson er ekki á listanum en hann sóttist eftir því að leiða listann. Karl skipti yfir […]
Tómas Ellert Tómasson sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins

Ég hef tilkynnt formanni uppstillingarnefndar Miðflokksins í Suðurkjördæmi um að ég sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Tímasetning tilkynningar minnar er engin tilviljun. Hana ber uppi á 104 ára afmælisdegi móðurömmu minnar heitinnar sem átti sínar sterku rætur hér á Suðurlandi. Fyrir henni bar ég ætíð mikla virðingu […]
Gefur kost á sér í 1 sæti fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi

Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sækist eftir 1. sæti á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ákveðið var á fundi stjórnar kjördæmafélagsins að viðhafa uppstillingu. Í tilkynningu sem Birgir sendir frá sér kemur fram að hann er einn af stofnendum Miðflokksins og hefur verið oddviti flokksins í Suðurkjördæmi frá 2017. Hann er fulltrúi flokksins í […]
Vanhugsað innflytjendafrumvarp

Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er setning sem vekur athygli en þar segir: „Með samræmdu móttökukerfi er unnið að því að tryggja flóttafólki jafna þjónustu óháð því hvernig það kemur til landsins.“ Hér þarf að staldra við […]
Veiðar á flugfýl og súluungum bannaðar?

Gömul hefð Fyrr á tíð tíðkaðist það á hverju heimili á stórum svæðum, sérstaklega undir Eyjafjöllum, að veiða fýlsunga til vetrarins. Þá hefur veiði á súluungum í úteyjum lengi tíðkast í Vestmannaeyjum. Súlu er að finna í þremur eyjum hér í grenndinni; í Súlnaskeri, Brandinum og Hellisey. Víða er þessum sið enn viðhaldið, hefðanna vegna […]
Ný stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis kjörin

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis fór fram á veraldarvefnum laugardaginn 22. febrúar 2021. Þingmenn Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið. Það kom fram í máli þingmanna og annarra fundargesta að staða Miðflokksins sé afar sterk í kjördæminu. Þá hefur deildum innan félagsins í kjördæminu farið fjölgandi uppá síðkastið og mikill sóknarhugur er í flokksfélögum fyrir komandi […]