Merki: Miðflokkurinn

Erna ætlar ekki með Birgi í Sjálf­stæðis­flokkinn

Erna Bjarna­dóttir, vara­þing­maður Birgis Þórarins­sonar, sem ný­verið fór úr Mið­flokknum í Sjálf­stæðis­flokkinn sagði Í bítinu á Bylgjunni í morgun að hún ætli ekki að skipta...

Harma þá stöðu sem upp er komin

Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis sendi nú rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fram kemur að hörmuð er sú staða sem upp er komin...

Birgir Þórarinsson genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn

Birgir Þórarinsson, sem kosinn var þingmaður fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördi í ný afstöðnum þinkosningum, hefur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn eftir að hafa verið...

ÍBV OG FRAMTÍÐIN

Til hamingju ÍBV sem komst upp í efstu deild um síðustu helgi í fótboltanum. Nú er bara að fylgja þessu eftir og styrkja stöðu...

Miðflokurinn opnar kosningaskrifstofu

Í kvöld klukkan 19.00 mun Miðflokkurinn opna kosningaskrifstofu í Vestmannaeyjum í húsi Tölvunar (vesturendi). Guðni Hjörleifsson lofar léttum veitingum, góðu spjall og býður alla...

Orð en engar efndir!

Um síðustu áramót urðu breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir leghálskrabbameini meðal kvenna á Íslandi. Fljótt varð ljóst að eitthvað hafði farið úrskeiðis í því...

Karl Gauti Hjaltason leiðir Suðvesturkjördæmi

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, mun leiða lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar í september. Eyjafréttir greindu...

Birgir leiðir lista Miðflokksins, Karl Gauti hvergi sjáanlegur

Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur með 93% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins í kvöld. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru...

Tómas Ellert Tómasson sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins

Ég hef tilkynnt formanni uppstillingarnefndar Miðflokksins í Suðurkjördæmi um að ég sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Tímasetning...

Gefur kost á sér í 1 sæti fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördæmi

Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins sækist eftir 1. sæti á framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Ákveðið var á fundi stjórnar kjördæmafélagsins að viðhafa...

Vanhugsað innflytjendafrumvarp

Félagsmálaráðherra Framsóknar hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um málefni innflytjenda. Megin tilgangur frumvarpsins er að samræma móttöku flóttafólks. Í greinagerð með frumvarpinu er...

Nýjasta blaðið

11.08.2022

14. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X