Ný stjórn kjörin hjá kjördæmafélagi Miðflokksins í Suðurkjördæmi
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi kjördæmafélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi laugardaginn 23. mars sl.. Formaður var kjörin Patience A. Karlsson, varaformaður Tómas Ellert Tómasson, gjaldkeri Guðrún Kr. Jóhannsdóttir. Aðrir stjórnarmenn Guðni Hjörleifsson og Friðrik Ólafsson. Varamenn Elís Anton Sigurðsson og Eggert Sigurbergsson. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa óskaði Sigmundur Davíð formaður flokksins nýjum formanni og nýrri stjórn […]
Erna ætlar ekki með Birgi í Sjálfstæðisflokkinn
Erna Bjarnadóttir, varaþingmaður Birgis Þórarinssonar, sem nýverið fór úr Miðflokknum í Sjálfstæðisflokkinn sagði Í bítinu á Bylgjunni í morgun að hún ætli ekki að skipta yfir í Sjálfstæðisflokkinn eins og Birgir. „Ég hef ekki skráð mig í Sjálfstæðisflokkinn og er ekki á leiðinni þangað,“ sagði Erna. Hún sagði að hún væri „bara varaþingmaður“ og að hún […]
Harma þá stöðu sem upp er komin
Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis sendi nú rétt í þessu frá sér ályktun þar sem fram kemur að hörmuð er sú staða sem upp er komin í kjördæminu þar segir enn fremur að ekki standi til að dvelja við það sem liðið er. Ályktun Miðflokksfélags Suðurkjördæmis má lesa hér að neðan. Miðflokksfélag Suðurkjördæmis harmar þá stöðu sem […]
Birgir Þórarinsson genginn til liðs við Sjálfstæðisflokkinn
Birgir Þórarinsson, sem kosinn var þingmaður fyrir Miðflokkinn í Suðurkjördi í ný afstöðnum þinkosningum, hefur gengið til liðs við Sjálfstæðisflokkinn eftir að hafa verið þingmaður fyrir Miðflokkinn í fjögur ár. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú því sautján þingmenn en Miðflokkurinn aðeins tvo. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Birgir segir í samtali við blaðið að hann hafi gengið […]
ÍBV OG FRAMTÍÐIN
Til hamingju ÍBV sem komst upp í efstu deild um síðustu helgi í fótboltanum. Nú er bara að fylgja þessu eftir og styrkja stöðu okkar í efstu deild. Maður horfir björtum augum á framtíðina í íþróttunum með meistaraflokk í handbolta og fótbolta bæði kvenna og karla og að unglingastarfið fái að blómstra en obbosí rólegur […]
Miðflokurinn opnar kosningaskrifstofu
Í kvöld klukkan 19.00 mun Miðflokkurinn opna kosningaskrifstofu í Vestmannaeyjum í húsi Tölvunar (vesturendi). Guðni Hjörleifsson lofar léttum veitingum, góðu spjall og býður alla hjartanlega velkomna. (meira…)
Orð en engar efndir!
Um síðustu áramót urðu breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir leghálskrabbameini meðal kvenna á Íslandi. Fljótt varð ljóst að eitthvað hafði farið úrskeiðis í því ferli. Eftir að hafa rannsakað málið og grandskoðað greip ég til þess ráðs að stofna umræðuhóp á fésbókinni þann 20. febrúar undir nafninu „Aðför að heilsu kvenna“. Hópurinn stækkaði hratt og […]
Karl Gauti Hjaltason leiðir Suðvesturkjördæmi
Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi og fyrrverandi sýslumaður í Vestmannaeyjum, mun leiða lista Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar í september. Eyjafréttir greindu frá því nýverið að ekki hafi verið að finna nafn Karls Gauta á lista flokksins í Suðurkjördæmi sem kynntur var nýverið. En Karl Gauti var upprunalega frambjóðandi Flokksins Fólksins í […]
Birgir leiðir lista Miðflokksins, Karl Gauti hvergi sjáanlegur
Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur með 93% greiddra atkvæða á félagsfundi kjördæmisins í kvöld. Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, leiðir listann. Í öðru sæti er Erna Bjarnadóttir og í þriðja sæti er Heiðbrá Ólafsdóttir. Athygli vekur að Karl Gauti Hjartarson er ekki á listanum en hann sóttist eftir því að leiða listann. Karl skipti yfir […]
Tómas Ellert Tómasson sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins
Ég hef tilkynnt formanni uppstillingarnefndar Miðflokksins í Suðurkjördæmi um að ég sækist eftir öðru sæti á lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í haust. Tímasetning tilkynningar minnar er engin tilviljun. Hana ber uppi á 104 ára afmælisdegi móðurömmu minnar heitinnar sem átti sínar sterku rætur hér á Suðurlandi. Fyrir henni bar ég ætíð mikla virðingu […]