ÍBV mætir Fram í bikarnum

Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Lið ÍBV dróst á móti Fram en bæði lið leika í Lengjudeild karla. Leikdagur skv. mótaskrá er 10. september. Einum leik í 16-liða úrslitum er ólokið, viðureign Vals og ÍA. Leikirnir í 8-liða úrslitum: FH – Stjarnan ÍBV – Fram Valur/ÍA – HK Breiðablik – KR (meira…)

ÍBV heimsækir KA í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí. Leikirnir Fram – Fylkir HK – Afturelding FH – Þór Breiðablik – Grótta KA – ÍBV Víkingur R. – Stjarnan KR – Fjölnir Valur – ÍA (meira…)

ÍBV áfram í bikarnum

ÍBV lagði lið Tindastóls á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum í kvöld. Jón Ingason skoraði fyrsta mark ÍBV snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik þó svo að ÍBV hafi fengið nokkur tækifæri til að auka muninn. ÍBV liðið var svo mun sterkara í seinnihálfleik og varð loka niðurstaðan 7-0. Gary Martin gerði sér lítið fyrir […]

ÍBV tekur á móti Tindastól í dag

ÍBV tekur á móti liði Tindastóls í Mjólkurbikar karla klukkan 18.00 á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitum með 1-5 sigri á Grindavík í síðustu umferð. (meira…)

Strákarnir áfram í 8-liða úrslit eftir sigur á Fjölni

ÍBV tryggði sér sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppni karla eftir 2-0 sigur á Hásteinsvelli í dag. Það voru nafnarnir Jonathan Franks og Glenn sem skoruðu mörk ÍBV. Fyrst Franks á 37. mínútu eftir frábæra sendingu frá Breka Ómarssyni. Glenn innsiglaði svo sigurinn eftir að Atli Gunnar Guðmundson varði skot Gilson Correia beint í […]

ÍBV sló bikarmeistara Stjörnunnar út eftir framlengdan leik

ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarkeppni karla nú í kvöld. Leikurinn var frekar tíðindalítill en bæði lið sýnu fínan leik. Eyjamenn áttu þó ef eitthvað er fleiri hættuleg færi, sér í lagi í fyrri hálfleik. Hvorugu liðinu tókst þó að skora í venjulegum leiktíma og þurfti því að framlengja. Stjörnumenn byrjuðu framlenginguna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.