Merki: Mjólkurbikar karla

Grindavík næstu andstæðingar í bikarnum

ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en dregið var rétt í þessu. Liðin hafa mæst þrisvar áður í bikarnum og höfðu...

Forskot á fótboltasumarið

Strákarnir taka forskot á fótboltasumarið í dag þegar þeir fá Knattspyrnufélag Garðabæjar í heimsókn á Hásteinsvöll í Mjólkurbikarnum. KFG leikur í 2. deild en...

ÍBV heimsækir stjörnuna í bikarslag

Það eru átta leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins sem fara af stað með spennandi Bestu deildarslag í kvöld, þegar Stjarnan tekur á...

32-liða úrslit Mjólkurbikarsins. ÍBV mætir Stjörnunni

Dregið var í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Liðin í Bestu deild karla koma nú inn í keppnina ásamt þeim 20 félögum sem...

KFS tekur á móti Þrótti Rvk á heimavelli

KFS á heimaleik gegn Þrótti Rvk fimmtudaginn 6. apríl kl. 14:00 á Helgafellsvelli. KFS komst áfram úr fyrstu umferð mjólkurbikarsins með sigri á Ými...

Mjólkurbikarinn rúllar áfram

Bæði karlalið ÍBV og KFS verða í eldlínunni í dag þegar leikið verðu í Mjólkurbikarnum. ÍBV heimsækir ÍR í Breiðholti. ÍR situr í fjórðasæti...

ÍBV mætir Reyni Sandgerði í Mjólkurbikarnum

Í dag fer fram fyrsti bikarleikur sumarsins en þá mætast ÍBV og Reynir Sandgerði á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum. Leikurinn hefst kl. 14:00 og verða...

ÍBV mætir FH í Mjólkurbikar karla

Í gær var dregið í undanúrslit í Mjólkurbikars karla og kvenna. Karlalið ÍBV var í pottinum og dróst á móti FH. Stjórn KSÍ samþykkti...

Páll Magnússon sakaður um dónaskap

Jón Sveinsson þjálfari Fram var svekktur í lok leiks ÍBV og Fram á Hásteinsvelli í gærkvöldi þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi...

ÍBV áfram í bikarnum á ævintýralegan hátt (myndir)

ÍBV er komið áfram í Mjólkurbikar karla eftir leik við Fram á Hásteinsvelli í kvöld. Óhætt er að segja að sigur ÍBV hafi ekki...

ÍBV mætir Fram í bikarnum

Dregið hefur verið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Lið ÍBV dróst á móti Fram en bæði lið leika í Lengjudeild karla. Leikdagur skv. mótaskrá...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X