Selfoss hafði betur í Suðurlandsslag

Selfoss hafði betur gegn ÍBV í háspennuleik í Olís-deild karla nú fyrr í kvöld. ÍBV leiddi allan leikinn, komst mest í fjögurra marka forystu og leiddi með þremur mörkum í hálfleik. Þannig hélt það áfram í síðari hálfleik þangað til um tíu mínútúr voru eftir í stöðunni 23:20. Þá tók Haukur Þrastarson til sinna ráða […]
Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá góðan kafla og komst yfir og leiddu með tveimur mörkum í hálfleik. HK stúlkur byrjuðu seinni hálfleikin enn betur en þann fyrri og leiddu með fimm mörkum í góðan tíma. […]
Sigur á Stjörnunni í gær

Meistaraflokkur kvenna og karla í handbolta sigruðu sína leiki í gær gegn Stjörnunni. Stelpurnar sigruðu með tveggja marka mun 27:25 í fyrsta leik liðanna í Olís-deild kvenna. ÍBV var sterkari aðilinn í leiknum og áttu frábæran sprett undir lok fyrri hálfleiks sem lagði grunninn að sigrinum. Sandra Dís Sigurðardóttir skoraði flest mörk eyjakvenna eða sex […]
Stjörnustríð á morgun laugardag

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en þetta er fyrsti leikurinn hjá þeim á þessu tímabili. Strákarnir eiga svo leik kl. 18.00 en það er ljóst að báðir þessir leikir geta orðið miklir spennu leikir. Það er […]
Stálu stigi frá Gróttu í fyrsta leik

Olís-deild karla í handbolta fór af stað í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV fengu Gróttu í heimsókn í fyrsta leik. Með Eyjamanninn Björgvin Þór Björgvinsson í þjálfarateyminu. Það er óhætt að segja að engin meistarabragur hafi verið yfir liði ÍBV í dag. Grótta var mikið betri aðilinn á vellinum í fyrri hálfleik og leiddu með sjö […]
ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega og það tók Eyjamenn smátíma að finna taktinn. En tóku fljótlega öll völd á vellinum og stýrðu leiknum vel. ÍBV náði mest 10 marka forystu og dreifði Erlingur Richardsson, þjálfari […]