Seiglusigur gegn FH í gærkvöldi

Srákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta tóku á móti FH í hörku leik í 19. umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi. Eyjamenn voru lengi af stað og fór svo að FH skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins áður en ÍBV komst á blað. Þrátt fyrir að vera einum manni færri stóran hluta af fyrri hálfleiknum leiddu gestirnir […]
Góður sigur ÍBV gegn Akureyri

Akureyri komst loks til Eyja til að leika margfrestaðan leik gegn ÍBV í Olís-deild karla nú í kvöld. Eyjamenn voru lengi í gang og stóðu leikar 13-14 Akureyri í vil í hálfleik. Í síðari hálfleik fundu strákarnir þó þjölina sína og voru komnir með þriggja marka forskot þegar fimm mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Þá […]
Svekkjandi tap eftir að hafa leitt allan leikinn

ÍBV sótti heim Selfoss í æsispennandi leik í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Eyjamenn höfðu frumkvæðið lungann úr leiknum og leiddi í hálfleik 14-16. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka var ÍBV með þriggja marka forystu, 24-27. Nokkrum töpuðum boltum síðar vara flautað til leiksloka og lokatölur 30-28 Selfoss í vil. Ótrúlegur viðsnúningur Selfyssinga […]
Aðeins eitt stig úr tvennu gærdagsins

ÍBV reið ekki feitum hesti frá tvennu gærdagsins þegar bæði karla- og kvennalið ÍBV í handbolta léku heimaleiki. Aðeins eitt stig sat eftir. Frítt var á leikina í boði Ísfélagsins. Stelpurnar riðu á vaðið kl. 18 þegar þær fengu Valsstúlkur í heimsókn. ÍBV eiginlega sá aldrei til sólar í leiknum gegn toppliði Vals sem tók […]
Langþráður sigur hjá strákunum í gær

ÍBV fékk Fram í heimsókn í leik í 11. umferð Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum stærsta part leiksins en Eyjamenn leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 14-12. ÍBV hélt muninum í 2 til 3 mörkum þar til um tíu mínútur voru til leiksloka að Framarar minkuðu muninn í eitt mark. […]
Botnlið ÍBV tapaði gegn toppliði Hauka

ÍBV mætti Haukum í Hafnafirði í leik í 10. umferð Olís-deildar karla í gær. Eyjamenn byrjuðu ágætlega og komust í 1-3 en þá tóku Haukar við sér og snéru leiknum við og eftir tíu mínutna leik var staðan orðin 7-3 Haukum í vil. Eyjamenn tóku þá aðeins við sér eftir að hafa verið undir 11-7 […]
Fjórfaldir meistarar nálgast botninn eftir tap gegn KA í kvöld

KA-menn mættu galvaskir til Eyja í kvöld og mættu þar ÍBV í leik í Olís-deild karla. Gestirnir tóku strax forystuna í leiknum og gáfu hana aldrei eftir, staðan í hálfleik var 11-17 KA í vil. Eyjamenn náðu sér aldrei almennilega á strik í leiknum hvorki í vörn né sókn fyrir utan um tíu mínútna kafla […]
Tap í háspennuleik í Hafnarfirði

Strákarnir í ÍBV heimsóttu Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem þeir mættu FH í leik í áttundu umferð Olís-deildar karla. Heimamenn byrjuðu betur en Eyjamenn tóku þó fljótlega við sér og komust í 8-5 eftir frábæran varnarleik. Staðan í hálfleik 12-14 ÍBV í vil. Eyjamenn byrjuðu síðari hálfleikinn að miklim krafti og voru með fimm marka […]
Agnar Smári og Róbert Aron fóru illa með gömlu félagana

Valsmenn með þá Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert heimsóttu Eyjarnar í kvöld í leik í Olís-deild karla. Það er greinilegt að þeim líður vel í Eyjum því þeir skoruð samtals 16 mörk í kvöld. Jafnræði var með liðunum í upphafi fyrri hálfleiks en þegar á leið voru Valsmenn heldur sterkari aðilinn. Staðan í […]
Góður sigur eftir frábæran endasprett

ÍBV heimsótti Akureyri í 6. umferð Olís-deildar karla í dag í bráðskemmtilegum leik þar sem bæði lið þurftu virkilega á sigri að halda. Leikurinn var mjög kaflaskiptur í fyriri hálfleik. Eyjamenn byrjuðu betur en Akureyringar tóku þá við sér og komust yfir. Góður endasprettur ÍBV tryggði þeim svo 13:16 forystu þegar gengið var inn í […]