Merki: Olís-deild karla

Tap í háspennuleik í Hafnarfirði

Strákarnir í ÍBV heimsóttu Hafnarfjörðinn í kvöld þar sem þeir mættu FH í leik í áttundu umferð Olís-deildar karla. Heimamenn byrjuðu betur en Eyjamenn tóku...

Agnar Smári og Róbert Aron fóru illa með gömlu félagana

Valsmenn með þá Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert heimsóttu Eyjarnar í kvöld í leik í Olís-deild karla. Það er greinilegt að þeim...

Góður sigur eftir frábæran endasprett

ÍBV heimsótti Akureyri í 6. umferð Olís-deildar karla í dag í bráðskemmtilegum leik þar sem bæði lið þurftu virkilega á sigri að halda. Leikurinn var...

Selfoss hafði betur í Suðurlandsslag

Selfoss hafði betur gegn ÍBV í háspennuleik í Olís-deild karla nú fyrr í kvöld. ÍBV leiddi allan leikinn, komst mest í fjögurra marka forystu og...

Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá...

Sigur á Stjörnunni í gær

Meistaraflokkur kvenna og karla í handbolta sigruðu sína leiki í gær gegn Stjörnunni. Stelpurnar sigruðu  með tveggja marka mun 27:25 í fyrsta leik liðanna...

Stjörnustríð á morgun laugardag

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en...

Nýjasta blaðið

22.01.2020

02. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X