Olísdeildin klárast í kvöld
Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Allar viðureignir hefjast kl. 19.30. ÍBV strákarnir mæta HK í Kópavogi í kvöld. Það eru fá óvissuatriði með niðurstöðu deildarinnar fyrir kvöldið í kvöld. FH er þegar orðinn deildarmeistari, Víkingur og Selfoss eru fallin og þá er einnig ljóst hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni […]
ÍBV heimsækir Selfoss í kvöld
Karlalið ÍBV heimsækir Selfoss í kvöld þegar 20. umferð í Olísdeildinni verður leikin. ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig en Selfoss situr á botni deildarinnar með 8 stig. Flautað verður til leiks kl. 19:30 á Selfossi. Leikir kvöldsins (meira…)
ÍBV – FH í kvöld
Strákarnir í ÍBV fá FH í heimsókn í kvöld þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeildinni. FH er sem stendur í efsta sæti með 33 stig og ÍBV í því fimmta með 22 stig. Leikurinn hefst kl 19:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)
Mæta Gróttu á útivelli í dag
Eyjamenn mæta Gróttu á útivelli í dag í Olísdeild karla. Eftir þrjár umferðir er Grótta með 2 stig og Eyjamenn 4 stig. Leikir kvöldsins hefjast allir kl 19:30: (meira…)
Lokaumferð Olísdeild karla í dag. Valur-ÍBV
Loka umferðin í Olísdeild karla í handbolta fer fram í dag þar sem ÍBV mætir Val í Origohöllinni kl. 16:00. Í síðasta leik sigruðu þeir Hauka örugglega heima í Eyjum, 38-24, og eru staðráðnir að halda uppi góðum gír. Við hvetjum Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu til þess að mæta, hita upp fyrir úrslitakeppnina og styðja okkar […]
Stórleikur í Eyjum í dag
Eyjamenn fá topp lið Vals í heimsókn í dag en um er að ræða aðra af tveimur heimsóknum Vals til Vestmannaeyja í desember. Liðin mætast aftur í bikarkeppni HSÍ þann 15. desember. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig eins og Afturelding sem er sæti ofar. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 í […]
ÍBV mætir Stjörnunni í kvöld
Það má gera ráð fyrir hörku handboltaleik í íþróttamiðstöðinni í kvöld þegar ÍBV og Stjarnan mætast í fyrsta leik fimmtu umferðar í Olísdeild karla. Báðum liðum hefur verið spáð góðu gengi á á leiktíðinni. ÍBV er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með sex stig en Stjarnan situr í því sjötta með fjögur stig en […]
Ísfirðingar í heimsókn í Eyjum
Olís deild karla heldur áfram í dag þegar ÍBV strákarnir taka á móti liði Harðar frá Ísafirði en um er að ræða frestaðan leik úr fyrstu umferð. Gestirnir sitja stigalausir á botni deildarinnar en ÍBV er með 4 stig eftir 3 leiki í 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Flautað verður til leiks í Íþróttamiðstöðinni klukkan […]
ÍBV fær Gróttu í heimsókn
Karla lið ÍBV mætir Gróttu í sjöundu umferð Olísdeildar karla í kvöld í Vestmannaeyjum. Lið Gróttu situr í níunda sæti með fjögur stig en lið ÍBV í því fimmta með átta stig. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður í beinni útsendingu á ÍBVTV. (meira…)
Strákarnir taka á móti Fram
Olís deild karla fer aftur af stað í dag en síðast var leikið í deildinni 3. október. Umferiðin hefst í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tekur á mót Fram. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir en Fram í því áttunda. Flautað verður til leiks klukkan 13:30 og er leikurinn í beinni útsendingu á […]