Karlalið ÍBV heimsækir Selfoss í kvöld þegar 20. umferð í Olísdeildinni verður leikin. ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig en Selfoss situr á botni deildarinnar með 8 stig.
Flautað verður til leiks kl. 19:30 á Selfossi.
Leikir kvöldsins
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst