Merki: Olís-deild karla

Haukar leiða einvígið eftir fimm marka sigur í fyrsta leik

ÍBV sótti Hauka heim í Hafnarfjörðinn nú í kvöld í fyrsta leik í undanúrslitum Olís-deildarinnar. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu fljótlega tveggja marka forystu....

Áfram í undanúrslit eftir sannfærandi sigur á bikarmeisturum FH

Eyjamenn fengu FH í heimsókn í gær í öðrum leik liðanna í áttaliða úrslitum Olís-deildarinnar. ÍBV sigraði fyrri leikinn með fimm marka munn 23-28....

Jafntefli í baráttuleik gegn Haukum

Strákarnir í ÍBV léku sinn síðasta heimaleik í Olís-deildinni, fyrir úrslitakeppnina, í gærkvöldi er þeir tóku á móti Haukum. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu frá...

Seiglusigur gegn FH í gærkvöldi

Srákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta tóku á móti FH í hörku leik í 19. umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi. Eyjamenn voru lengi af stað...

Góður sigur ÍBV gegn Akureyri

Akureyri komst loks til Eyja til að leika margfrestaðan leik gegn ÍBV í Olís-deild karla nú í kvöld. Eyjamenn voru lengi í gang og stóðu...

Svekkjandi tap eftir að hafa leitt allan leikinn

ÍBV sótti heim Selfoss í æsispennandi leik í Olísdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Eyjamenn höfðu frumkvæðið lungann úr leiknum og leiddi í hálfleik 14-16....

Aðeins eitt stig úr tvennu gærdagsins

ÍBV reið ekki feitum hesti frá tvennu gærdagsins þegar bæði karla- og kvennalið ÍBV í handbolta léku heimaleiki. Aðeins eitt stig sat eftir. Frítt...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X