Merki: Olís-deild karla

Tap hjá báðum liðum í dag

Í Olísdeild kvenna í handbolta fengu Eyjastúlkur nýliða HK í heimsókn. HK stúlkur byrjuðu leikinn mikið betur og leiddi leikinn framan af. ÍBV átti þá...

Sigur á Stjörnunni í gær

Meistaraflokkur kvenna og karla í handbolta sigruðu sína leiki í gær gegn Stjörnunni. Stelpurnar sigruðu  með tveggja marka mun 27:25 í fyrsta leik liðanna...

Stjörnustríð á morgun laugardag

Á laugardaginn verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttamiðstöðinni þar sem ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn bæði í Olísdeild karla og kvenna. Stelpurnar spila kl. 16.00 en...

Stálu stigi frá Gróttu í fyrsta leik

Olís-deild karla í handbolta fór af stað í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV fengu Gróttu í heimsókn í fyrsta leik. Með Eyjamanninn Björgvin Þór Björgvinsson...

ÍBV meistarar meistaranna

Eyjamenn bættu enn einum bikarnum í safnið nú í kvöld þegar þeir fengu silfurhafa Coca-cola bikarsins, Fram í heimsókn í Meistaraleiknum. Framarar byrjuðu leikinn ágætlega...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X