Merki: pysjueftirlit

Rúmlega 2000 pysjur skráðar

Það hefur verið nóg að gera hjá áhugafólki um lundapysjur miðað við skráningar á Lundi.is en pysjueftirlitið í ár er eingöngu rafrænt. Skráningar fóru...

Pysjueftirlitið eingöngu rafrænt í ár

Margt er nú á annan veg í samfélaginu en áður, vegna Covid 19 og aðgerða til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Lundapysjur láta slíkt...

Fyrstu pysjurnar til Sea life Trust í gær

Komið var með fyrstu pysjurnar í vigtun hjá Sea Life Trust í gær. Þetta kemur fram á Facebook síðu þeirra. "Í gær var komið með...

Ekið á fyrstu lundapysjuna

Starfsfólki Pysjueftirlitsins barst í morgun tilkynning um að fyrsta lundapysjan væri fundin þetta árið,  hún hafði því miður orðið fyrir bíl. Þau vildu brýna...

Búið að vigta rúmlega 7700 pysjur

Vigtaðar lundapysjur hjá pysjueftirlitinu eru eftir daginn í gær orðnar 7703 talsins en í gæru bárust átta pysjur í vigtun og fimm daginn þar...

Nýtt heimsmet í pysjuvigtun

Pysjueftirlitið setti nýtt heimsmet í pysjuvigtun í dag þegar vigtaðar voru 543 pysjur. Eldra metið er frá 8. september í fyrra þegar vigtaðar voru...

Tvö kör af olíublautum pysjum í morgun

Sea Life Trust barst heldur óskemmtileg sending nú í morgun þegar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með 47 olíublautar lundapysjur. Eins og Eyjafréttir hafa áður greint...

Fyrsta pysjan fannst um helgina

Fyrsta lundapysjan kom í pysjueftirlitið í gær. Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana. „Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur...

Styttist í fyrstu lundapysjurnar

"Nú næstu daga eigum við von á að fyrstu lundapysjurnar finnist í bænum. Eins og áður biðjum við ykkur endilega að koma með pysjurnar...

Fyrstu pysjurnar í kringum Þjóðhátíð?

Svo virðist sem lundavarp sé með eindæmum gott þetta árið og óvenju snemma á ferðinni ef marka má rannsóknir Erps Snæs Hansens forstöðumanns Náttúrustofu...

Uppskeruhátíð Pysjueftirlitsins

Líkt og fyrri ár verður Uppskeruhátíð pysjueftirlitsins haldin fyrstu helgina í nóvember, á Safnahelgi. Í ár voru teknar yfir 7500 ljósmyndir enda hefur fjöldi...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X