Merki: pysjueftirlit

Pysjur enn að lenda

Pysjutímabilið virðist hafa náð hámarki fyrir um tíu dögum, en nú er búið að skrá tæplega tvö þúsund pysjur inn á vefinn lundi.is.  En nú...

Rúmlega 900 pysjur skráðar

Pysjutímabilið hefur heldur betur tekið kipp síðustu vikuna, en nú hefur 907 pysja verið skráð í kerfið á þessu tímabili. Rúmlega 400 þeirra hafa...

Tæplega 60 pysjur lentar

Á þessum tíma í fyrra var búið að skrá og vigta fleiri en 5.000 pysjur, tímabilið hafði náð hámarki 13. ágúst og var því...

Pysjurnar loksins að lenda

Eftir mikla seinkun virðist pysjufjörið loksins vera að hefjast fyrir alvöru. Fyrsta pysjan fannst 16. ágúst og í venjulegu ári myndi pysjunum fjölga smám saman...

Pysjurnar lentar!

Fyrsta pysja þessa árs fannst við Kertaverksmiðjuna í nótt það var Halla Kristín Kristinsdóttir sem fangaði hana. Nú má reikna með að fari fleiri pysjur...

Pysjueftirlitið – Myndband á þremur tungumálum

Pysjueftirlitið hefur nú gefið út myndband þar sem farið er yfir helstu atriði sem hafa ber í huga við pysjubjörgun. Það er sérstaklega gert...

Pysjurnar lentar í Reykjavík!

Ótrúlegt en satt, þá er fyrsta pysja ársins fundin í Reykjavík! Þessi pysja fannst um helgina. Nú fara þær...

Hvenær lenda pysjurnar?

Nú þegar Þjóðhátíðinni er lokið er bara ein spurning sem brennur á vörum yngri kynslóðarinnar: hvenær koma eiginlega pysjurnar í bæinn? Í fyrra voru pysjurnar...

Pysjurnar fleiri en 4000 er hápunkti náð?

Í hádeginu í dag fóru skráðar lundapysjur hjá Pysjueftirlitinu yfir 4000 og eru þegar þetta er ritað 4004 skráðan en af þeim hafa 2334...

Þyngsta pysjan frá upphafi pysjueftirlitsins!

Svo virðist sem lundapysjurnar virðast vera óvenju þungar í ár þessi skemmtilega frásögn var birt á vef pysjueftirlitsins í dag. Þessi pysja fannst í...

Gera tilraun til að fækka olíublautum lundapysjum

Lundapysjuvertíðin hefur farið óvenju vel af stað þetta árið meðalþyngd þeirra fugla sem mældir hafa verið er með því hæsta frá Pysjueftirlitið tók til...

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X