Nú hafa 337 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið, þar af hafa 165 verið vigtaðar. Meðalþyngd pysjanna er 251 grömm en það er í léttari kantinum.
Pysjueftirlitið birti dreifinguna eftir dögum en Rodrigo Martínez hjá Náttúrustofu Suðurlands tók saman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst