Harpa Þórsdóttir er nýr þjóðminjavörður

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað Hörpu Þórsdóttur til að gegna embætti þjóðminjavarðar. Harpa hefur starfað við íslensk og erlend söfn í rúm 20 ár og sem safnstjóri Listasafns Íslands stjórnað einu af þremur höfuðsöfnum íslenska ríkisins. Þar hefur hún á undanförnum árum leitt starfsemina inn í nýja tíma með áherslu á að […]
Skansinn fyrir gos (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegt myndbrot af Skansinum fyrir gos sem Vestmannaeyjabær birti á facebook síðu sinni í morgunn. Vikumyndin er samstarfsverkefni við Ljósmyndasafn Vestmannaeyjar. (meira…)
Of ung fyrir krabbamein?

Safnahúsið Vestmannaeyjum og Brakkasamtökin bjóða þér á ljósmyndasýninguna Of ung fyrir krabbamein? Saga Sóleyjar – Þórdís Erla Ágústdóttir Í Einarsstofu, 30. apríl kl 13:00 Jóhanna Lilja Eiríksdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fjallar um reynslu sína sem BRCA arfberi. Einnig munu Gunnar Bjarni Ragnarsson og Sóley Björg Ingibergsdóttir taka þátt í umræðum um BRCA og arfgeng krabbamein. Þá […]
Sjóferð með Voninni VE 113 – myndband

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot sýnir sjóferð með Voninni VE 113. Bræðurnir Guðmundur, Jón og Guðlaugur Vigfússynir áttu bátinn. Myndbrotið er tekið einhvern tímann 1940 – 1950. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar. (meira…)
Fiskvinnsla á árum áður

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot sýnir fiskvinnslu á árum áður. Hér má sjá þorsk settan í umbúðir og undirbúinn fyrir útflutning. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar (meira…)
Skátastúlkur á Jamboree – alþjóðamóti skáta 1957 og 2019

Í tilefni af 100 ára afmæli kvenskátahreyfingarinnar á Íslandi verður dagskrá í Safnahúsi tileinkuð skátastarfi. Boðið verður upp á súpu og brauð og félagar úr skátafélaginu Faxa taka nokkur skátalög. Sigrún Þorsteinsdóttir og dótturdóttir hennar, Eva Sigurðardóttir, sem eiga það sameiginlegt að hafa tekið þátt í alþjóðamóti skáta með 62 ára millibili segja frá ferðum […]
Myndband frá fyrri hluta 20. aldar

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þetta myndbrot er tekið á fyrri hluta 20. aldar. Þar má sjá stakkstæði, Hannes lóðs og Urðarvita. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar (meira…)
Myndband frá byggingu Vilpunnar

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þessi myndbútur er frá byggingu Vilpunnar. Spurt er kannast einhver við mennina? Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar (meira…)
Vestmannaeyjabær á sumardegi 1954 (myndband)

Ljósmyndasafn Vestmannaeyja ætlar í ár að birta bæði myndbúta og ljósmyndir á föstudögum. Þessi myndbútur er frá félaginu Heimakletti af Vestmannaeyjabæ á góðum sumardegi 1954. Vikumyndin er samstarfsverkefni ljósmyndasafnsins og Vestmannaeyjabæjar (meira…)
Safnahúsið styttir biðina eftir jólunum

Starfsfólkið í Safnahúsinu ætlar að sjá til þess að engum leiðist í desember en þau ætla að bjóða upp á ein 3 jóladagatöl. Nánari lýsingu á þeim upplýsingar um það hvar þau má finna má sjá hér að neðan. Jóladagatal Listasafns Vestmannaeyja í boði Listvina. Listasafn Vestmannaeyja telur um 900 listaverk eftir um 100 listamenn. […]