Myndband frá flutningi mjaldranna

Það er með mikilli ánægju sem við hjá SEA LIFE Trust getum staðfest að mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunn. Flutningi hvalanna í kvínna lauk föstudaginn 7. ágúst klukkan 12:30. Griðarstaðurinn […]

Litla Hvít og Litla Grá komnar í Klettsvík

Nú í morgun voru mjaldrarnir Litla Hvít og Litla Grá loks fluttar til framtíðarheimkynna sinna í Klettsvík. Flutningurinn hefur tafist hvívetna ýmist sökum veðurs eða heilsufars mjaldranna. Í morgun var hins vegar allt til reiðu og gekk flutningurinn vel. Mjaldrarnir voru fluttir, annar í einu, á vörubíl frá umönnunarlauginni í Fiskiðjunni í Lóðsinn sem svo […]

Flutningi mjaldrana frestað  

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða að bíða enn um sinn eftir því að komast í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Fyrirhugað var að flytja hvalina í morgunn en hvassviðri snemma í morgun truflaði þau áform þetta staðfesti Audrey Padgett í samtali við Eyjafréttir rétt í þessu. „Við þurfum að getað stólað á góða þrjá klukkutíma í veðrinu og eins […]

Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í fyrramálið

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða fluttar út í Klettsvík snemma í fyrramálið. Audrey Padgett forstöðumaður SEA LIFE Trust segir að þrotlausar æfingar og undirbúningur hafa staðið yfir síðustu vikur og allt ætti að vera til reiðu fyrir næsta skrefið í ferlinu. Audrey vildi koma eftir farandi skilaboðum til sjófarenda í Vestmannaeyjum. „Við viljum […]

Mjaldrarnir hafa náð heilsu og undirbúa flutning

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít hafa lokið meðferð við bakteríu sýkingu í maga og hafa náð heilsu á ný. Flutningi dýranna var þá frestað en sýkingin uppgötvaðist um mánaðamótin í undirbúningi fyrir flutning hvalanna út í Klettsvík. Undirbúningur fyrir flutning er nú kominn í fullan gang aftur og er þjóðhátíðarhelgin því sú síðasta sem […]

Opið hjá Sea Life um helgina

Þar sem ekkert varð úr flutningi mjaldranna út í Klettsvík í bili er gestastofa Sea Life opin um helgina og hvalirnir verða til sýnis þar eitthvað áfam. (meira…)

Mjaldrarnir með magakveisu

Til stóð að mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít færu út til nýrra heimkynna sinna í Klettsvík næstkomandi föstudag. Því hefur nú verið slegið á frest í nokkrar vikur vegna þess að dýralæknar Sea Life hafa greint bakteríu sýkingu í maga dýranna. Frá þessu er greint á facebook síðu Sea Life Trust. Um væga sýkingu […]

Flutningur mjaldranna frestast

Til stóð að mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít færu í dag út til nýrra heimkynna sinna í Klettsvík. Audrey Padgett hjá Sea Life Trust sagði í samtali við Eyjafréttir að lokaundirbúningur hafi tafist vegna veðursins um síðustu helgi en sé nú að mestu lokið nú sér beðið eftir hentugu veðri til að fara af […]

Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í næstu viku

Mjaldrarnir Litla hvít og Litla Grá verða fluttar út í Klettsvík í næstu viku. Nánari dagsetning verður kynnt síðar. Verið er að ganga frá síðustu lausu endunum um ferðatilhögun dýralækna og annara sérfræðinga sem koma að flutningnum. Audrey Padgett forstöðumaður hjá Sea life trust í Vestmannaeyjum segist þakklát fyrir þann stuðning og áhuga sem samfélagið […]

Sea Life Trust kynnir árskort fyrir gesti búsetta á Íslandi

Góðgerðarsamtökin SEA LIFE Trust kynna árskort fyrir gesti búsetta á Íslandi sem gerir þeim kleift að heimsækja Gestastofu griðastaðar mjaldra á afsláttarverði næsta árið. Árskort fyrir gesti búsetta í Vestmannaeyjum nutu mikilla vinsælda á síðasta ári og verða áfram í sölu. Á þessu ári vill SEA LIFE TRUST GRIÐASTAÐUR MJALDRA auk þess nú einnig gefa […]