Merki: Sea life trust

Myndband frá flutningi mjaldranna

Það er með mikilli ánægju sem við hjá SEA LIFE Trust getum staðfest að mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir...

Litla Hvít og Litla Grá komnar í Klettsvík

Nú í morgun voru mjaldrarnir Litla Hvít og Litla Grá loks fluttar til framtíðarheimkynna sinna í Klettsvík. Flutningurinn hefur tafist hvívetna ýmist sökum veðurs...

Flutningi mjaldrana frestað  

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða að bíða enn um sinn eftir því að komast í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Fyrirhugað var að flytja...

Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í fyrramálið

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða fluttar út í Klettsvík snemma í fyrramálið. Audrey Padgett forstöðumaður SEA LIFE Trust segir að þrotlausar æfingar...

Mjaldrarnir hafa náð heilsu og undirbúa flutning

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít hafa lokið meðferð við bakteríu sýkingu í maga og hafa náð heilsu á ný. Flutningi dýranna var þá...

Opið hjá Sea Life um helgina

Þar sem ekkert varð úr flutningi mjaldranna út í Klettsvík í bili er gestastofa Sea Life opin um helgina og hvalirnir verða til sýnis...

Mjaldrarnir með magakveisu

Til stóð að mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít færu út til nýrra heimkynna sinna í Klettsvík næstkomandi föstudag. Því hefur nú verið slegið...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X