Miklar áhyggjur af skaðlegum áhrifum stórskipahafnar

Ég skrifa fyrir hönd SEA LIFE TRUST Beluga Whale Sanctuary til að lýsa eindregnum mótmælum okkar að fyrirhugaðri byggingu stórskipahöfns beint á móti Klettsvík. Sem stofnun, sem er tileinkuð velferð Mjaldra, höfum við miklar áhyggjur af hugsanlegum skaðlegum áhrifum sem þessi þróun myndi hafa á griðastað okkar og nágranna umhverfi. Bygging og rekstur stórskipahöfns í […]

Litla-Grá á batavegi

Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít voru fluttar aftur í sérútbúna umönnunarlaug sína að landi, frá sjókvínni í Klettsvík, í lok maí vegna lítillar matarlystar Litlu-Grá. Þegar komið var í land kom í ljós að um magasár væri að ræða sem hafði ollið minnkandi matarlyst og hegðunarbreytingum. Í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu Sea Life Trust segir að mjöldrunum líði […]

Mjaldrarnir flytja í Klettsvík

Flutningur stendur nú yfir á mjöldrunum Litlu-Grá og Litlu-Hvít á nýjar heimaslóðir sínar í  Klettsvík. Þegar þetta er ritað en annar hvalurinn kominn út í víkina og gekk allt að óskum en flutningur stendur yfir á þeim seinni. Ef allt gengur eins vonast er til er um varanlegan flutning að ræða. Griðarstaðurinn í Klettsvík sem […]

Páskaratleikur Sealife Trust

Frá og með helginni er opið alla daga vikunnar frá 13-16 í Sealife Trust. Þá hefst einnig páskaratleikur sem allir krakkar eru velkomnir að taka þátt í. Börnin fá blað og blýant í afgreiðslunni og eiga að leita að 12 eggjum sem eru falin víðsvegar um staðinn. Þau geta verið alls konar á litinn og […]

Pysjur enn að lenda

Pysjutímabilið virðist hafa náð hámarki fyrir um tíu dögum, en nú er búið að skrá tæplega tvö þúsund pysjur inn á vefinn lundi.is.  En nú þegar líður að lokum pysjutímabilsins má búast við að þeim pysjum fjölgi sem eru litlar, léttar og vel dúnaðar. Þetta gerist á hverju ári, en vegna þess að meðalþyngdin í […]

Sea Life – Audrey á förum – Leitað að arftaka

Audrey Padgett sem farið hefur fyrir hvalasetri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum frá komu mjaldranna, Litlu hvítar og Litlu gráar í júní 2019 er nú á förum. Er hún ásamt Jana Sirova, sem er yfir starfsemi Sea Life Trust í Vestmannaeyjum og á Bretlandi að leita að arftaka Audrey. Má segja að viðtalið við þær […]

Enn í sundlauginni

Hvalirnir Litla Grá og Litla Hvít eru enn í sundlauginni hjá Sea Life Trust við Ægisgötu 2, stefnt er að því að senda þær út í Klettsvík í næstu eða þarnæstu viku. Á meðan eru þær í góðu yfirlæti hjá þjálfurum sínum og hægt er að sjá þær á opnunartíma safnsins. Opnunartíminn hefur verið lengdur […]

„Vinir Verndarsvæðisins“

SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary vill bjóða Eyjamönnum upp á einstakt tilboð sem hluti af „Vinir Verndarsvæðisins“ árskortinu. Í takmarkaðan tíma, frá 18. febrúar til 6. mars, munu íbúar Vestmannaeyja fá lægsta verðið á árskortum fyrir þetta árið og þar með spara sér 20% af venjulegu miðaverði með kóðanum VEYPASS22 við kaup á miðanum. […]

Safnmunir frá Náttúrugripasafni til Sea Life Trust

Bæjarráð tók í vikunni sem leið fyrir erindi frá Sea Life Trust, dags. 21. september sl., þar sem fyrirtækið óskar eftir við Vestmannaeyjabæ, að fá til varðveislu og sýninga, þá safnmuni sem nú er að finna í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja, eins og núgildandi samningur við Sea Life Trust kveður á um. Jafnframt upplýsti Kári Bjarnason bæjarráð […]

Slepptu lundapysjum í apríl (myndir)

Það var gleði dagur hjá starfsfólk Sea life trust í gær þar sem 11 lundapysjum og tveimur fullorðnum lundum var sleppt út í náttúruna eftir vetursetu á safninu. Allir fuglarnir eiga það sameiginlegt að hafa ekki náð fullri heilsu síðasta haust ýmist vegna meiðsla eða eftir að hafa orðið olíumengun að bráð. Jessica Whiton sýningarstjóri […]