Starfsfólk Sea life trust ásamt fjölskyldum tóku til í Klettsvík

Nú styttist í það að mjaldrasysturnar flytji út í Klettsvík. Starfsfólk Sea life trust vinnur nú hörðum höndum að því að gera allt tilbúið fyrir þann flutning. Þau notuðu góða veðrið um liðna helgi og tóku sig til á samt fjölskyldum sínum og hreinsuðu til úti í Klettsvík en mikið safnast af rusli í fjörunni […]
Sealife Trust opnar aftur

Sealife Trust safnið opnar í dag klukkan tíu en safnið verður opið til fjögur í dag og á morgun. „Litla Hvít og Litla Grá eru orðnar spenntar að sjá annað fólk en þjálfarana sína og taka fagnandi á móti gestum í dag,“ sagði Audery Padget hjá Sea Life í samtali við Eyjafréttir. Hámarksfjöldi gesta er […]
Mjaldrasysturnar flytja í Klettsvík í júní

Góðgerðasamtökin SEA LIFE Trust segja í tilkynningu sem send var út rétt í þessu að mjaldrarnir, Litla Hvít og Litla Grá eru nú á lokastigum í undirbúningi fyrir flutning í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Griðarstaðurinn í Klettsvík sem er sá fyrsti sinnar tegundar var byggður fyrir rausnarlegt framlag Merlin Entertainments. Heilsa og velferð hvalanna […]
Georg sinnir þrifum undir ströngu eftirliti (myndband)

Sealife Trust safninu hefur verið lokað tímabundið vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Starfsfólk hefur notað tímann til að sinna viðhaldi og þrifum. Eitt af því sem þarf að sinna reglulega eru þrif á botni laugarinnar þar sem hvalirnir dvelja. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá Georg Skæringsson við þrif á botni laugarinnar undir ströngu eftirliti systranna Litlu […]
Enn finnast olíublautir fuglar við suðurströndina

Líkt og Eyjafréttir hafa greint frá hefur mikið borið á olíblautum fuglum við og í kringum Eyjar undanfarið. Einnig hafa fundist olíublautir víðar við suðurströndina, í Reynisfjöru og Víkurfjöru en óljóst er þó hvort þessi mál tengist. Fjöldi fugla sem fundist hefur á þessum stöðum skiptir nú nokkrum tugum. „Umhverfisstofnun vinnur áfram í því að […]
Kvalarfullur dauðdagi fyrir fuglana

Ófögur sjón blasti við vegfarendum um Skipasand um í síðustu viku. Þar mátti sjá mikið magn af olíublautum fuglum sem höfðu skriðið þar á land eftir að hafa orðið fyrir mengun í eða við Vestmannaeyjahöfn. Óskar Elías Sigurðsson uppstoppari og fuglaáhugamaður sagðist í samtali við Eyjafréttir hafa talið sex mismunandi tegundir í það minnsta sem […]
Hvölunum mun fjölga

Andy Bool, forstjóri Sealife-Trust, var staddur á Íslandi í síðustu viku. Við settumst niður með honum og fórum yfir stöðuna á safninu og ræddum framtíðina. Andy sagðist ánægður með gang mála og hvernig þessir fyrstu mánuðir hafa gengið fyrir sig. Það reyndi mikið á alla sem komu að því að skipuleggja flutninginn á dýrunum hingað […]
Færðu Sea life trust töskukrabba

Skipverjar á Brynjólfi VE komu færandi hendi með töskukrabba (Cancer pagurus) til Sea life trust eftir hádegi í dag. Krabbann fengu þeir í troll suður af Vestmannaeyjum. Töskukrabbi er rauðbrúnn á lit með hringlaga skjöld og klærnar eru með svarta enda. Krabbinn getur orðið 25 cm í þvermál og vegið allt að 3 kíló. Töskukrabbi […]
Búið að vigta rúmlega 7700 pysjur

Vigtaðar lundapysjur hjá pysjueftirlitinu eru eftir daginn í gær orðnar 7703 talsins en í gæru bárust átta pysjur í vigtun og fimm daginn þar á undan þannig að ljóst er að þessi metvertíð er senn á enda. (meira…)
Pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust

Aðeins var komið með 14 pysjur í eftirlitið í gær en á föstudaginn bárust 32 pysjur í eftirlitið, það er því ljóst að ansi lítið ef eftir af þessari met vertíð hjá okkur. Heildarfjöldinn er nú kominn 7672 pysjur. Frá og með deginum í dag verða pysjurnar vigtaðar í afgreiðslu Sea Life Trust, en ekki í […]