Systurnar dafna vel í nýjum heimkynnum

Litla hvít og Litla grá dafna vel í nýjum heimkynnum sínum í gestastofu Sea life trust. Systurnar eru allar koma til eftir langt og strangt ferðalag sem tók um 19 klukkustundir. Eins og staðan er þá er lokað fyrir gesti að sjá í landlaugina sem systurnar dvelja og verður það þannig þar til umönnunaraðilar systranna […]
Mjaldrasysturnar eru komnar til Vestmannaeyja heilar og höldnu

Rétt fyrir klukkan ellefu núna í kvöld lauk löngu og ströngu ferðalagi mjaldrasystranna Litlu Hvítrar og Litlu Grárrar þegar þær komu til Vestmannaeyja með Herjólfi, ferðalagið tók alls um 19 klukkustundir. Systurnar voru farnar að sýna þreytumerki við komuna til Vestmannaeyja að sögn Sigurjóns Inga Sigurðssonar, verkefnastjóra hjá sérverkefnadeild TVG-Zimzen við mbl.is Ferðalagið hófst klukkan fjögur í […]
Mjaldrarnir eru lentir á Íslandi
Samkvæmt flightradar eru mjaldrarnir Litla-Hvít og Litla-Grá lentar í Keflavík og er líðan þeirra beggja stöðug þrátt fyrir nokkurra tíma seinkun á komu þeirra. Ferðalagið er þeim strembið en aðstandendur verkefnisins eru bjartsýnir um að mjaldrarnir komist til Vestmannaeyja heilir á húfi. „Við höfum beðið full eftirvæntingar eftir mjöldrunum svo seinkunin tekur auðvitað á taugarnar […]
Hliðra til sínum plönum eftir þeirra áætlun

Mjaldrarnir Little White og Little Grey eru lagðir af stað til Íslands. Cargolux-flutningavél sem flytur mjaldrana fór í loftið frá flugvellinum í Sjanghaí um miðja nótt að íslenskum tíma. Áætlað er að flugvélin muni lenda á Keflavíkurflugvelli um klukkan 14 í dag eða rúmlega fimm klukkustundum síðar en áætlað var, Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf […]
Gestastofa Sea Life Trust opnar á morgun

Fyrsti griðastaður fyrir mjaldra verður að veruleika í Vestmannaeyjum eftir rúmar tvær vikur. Undirbúningur komu tveggja mjaldrasystra frá Kína er að ljúka en þeir koma með flugi hingað til lands þann 16. apríl. Árið 2016 spurðu forsvarsmenn Merlin Entertainment, næststærsta afþreyingarfyrirtækis heims, yfirvöld í Vestmannaeyjum hvort vilji væri til að taka á móti mjöldrum úr […]