Jól og áramót fóru vel fram í Eyjum

Eyjamenn tóku á móti nýju ári með hressilegri skothríð eins og hefð er fyrir. Engin útköll bárust til lögreglu vegna flugendaslysa eða bruna. Áramótin fóru fram með ágætum og engin teljanleg mál sem komu upp á þeim bænum. Slökkviliðið fékk frí Sama var að segja hjá slökkviliðinu en ekkert útkall barst um áramótin. „Nei við sluppum […]
Brunavörðum heimilisins fjölgar

Í vikunni heimsótti Slökkvilið Vestmannaeyja 3. bekk Grunnskólans í Vestmannaeyjum sem og krakkana í Víkinni. Þar var rætt við þau um eldvarnir, við leikskólabörnin með aðstoð slökkviálfanna Loga og Glóðar. „Eftir gott spjall og stutta teiknimynd fengu svo allir viðurkenningarskjal og möppu með skemmtilegum heimaverkefnum auk þess sem þau ætla að vera með okkur í […]
Ágústpistill Slökkviliðs Vestmannaeyja

Fyrir utan venjubundnar æfingar þá var síðasti mánuður óvenju annasamur hjá slökkviliðinu þar sem það var ræst fjórum sinnum út af Neyðarlínu með stuttu millibili. Fyrsta útkallið kom aðfaranótt 10.ágúst þar sem tilkynnt var um brennandi bíl í innkeyrslu við Boðaslóð. Greiðlega gekk að slökkva í bílnum sem engu að síður var mjög illa farinn […]
Ný slökkvistöð norðan við áhaldahús

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs þann 5. september 2018 var ákveðið að skipa starfshóp til að skoða betur staðsetningar fyrir framtíðarhúsnæði Slökkvilið Vestmannaeyja. Á fundinum voru þeir Guðmundur Ásgeirsson, Guðlaugur Friðþórsson og Sigursveinn Þórðarson skipaðir í hópinn ásamt Ólafi Snorrasyni framkvæmdastjóra og Friðrik Páli Arnfinnssyni slökkviliðsstjóra. Auk þeirra hefur Sigurður Smári Benónýsson unnið með hópnum. […]
Eldur í rafmagnskassa við Dverghamar

Rétt fyrir miðnætti í gærkvöld var Slökkvilið Vestmannaeyja kallað út að Dverghamri vegna elds í rafmagnskassa við götuna. Íbúar urðu fyrst varir við rafmagnsflökt, að ljós og sjónvörp kveiktu á sér og slökktu til skiptis. Ljósglæringar stóðu út úr kasssanum og síðan eldur. Töluverður reykur steig frá kassanum og fór í næsta hús. Þar þurfti að […]
Góð æfingahelgi hjá slökkviliðinu

Löng og skemmtileg æfingahelgi að baki hjá slökkviliði Vestmannaeyja með þeim Lárusi Lárus Kristinn Guðmundsson og Jóni Þór Jón Þór Jóhannsson frá Brunavörnum Árnessýslu BÁ, en þeir komu í heimsókn kenndu okkar mönnum nýjar aðferðir í reykköfun með notkun IR-myndavéla(hitamymdavéla). Byrjað var á föstudegi með bóklegri kennslu og fræðslu um notkunarmöguleika vélanna. Laugardagurinn fór svo í verklegan undirbúning og […]
Körfubílinn mikil bylting í slökkviliðsstarfinu

Fyrsta formlega vetraræfing slökkviliðsins var um síðustu helgi og var tækifærið notað til þess að prófa nýja körfubílinn. „Æfingin gekk vel og menn læra eitthvað nýtt í hvert skipti sem bíllinn er notaður en á æfingunni var meðal annars farið yfir fjarlægðir og staðsetningar og hvar best er að staðsetja svona stórt tæki á vettvangi […]