Merki: Slökkviliðið

Olíuslys við Klett

Óhapp varð á fjórða tímanum nú í dag þegar Díselolía sem verið var að dæla á vörubíl lenti á götunni við bensínsöluna Klett á...

Bygging slökkvistöðvar á áætlun

Framvinduskýrsla vegna  að Heiðarvegi 14 var lögð fyrir framkvæmda og hafnarráð í vikunni þar kemur fram að verkið er á áætlun og gengur vel. ...

Nú fara hlutirnir að gerast hratt

Með hækkandi sól, afléttingu á bönnum og fækkun á Covid 19 tilfellum fer vonandi að verða pláss fyrir fleiri jákvæðar og skemmtilegar fréttir á...

Skóflustunga tekin að nýrri slökkvistöð

Í hádeginu í dag var tekin fyrsta skóflustunga að nýrri slökkvistöð að Heiðarvegi 14. Um er að ræða byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á...

Fleiri ungir ökumenn látast af völdum textasamskipta í akstri en ölvunarakstri

112-dagurinn verður haldinn í dag,11. febrúar, eins og undanfarin ár. Samstarfsaðilar dagsins eru Neyðarlínan, lögreglan, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, slökkviliðin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauði krossinn, Landhelgisgæslan,...

2Þ átti lægsta tilboð í nýja slökkvistöð

Nú fyrir stundu voru opnuð tilboð í byggingu nýrrar slökkvistöðvar og breytingar á aðstöðu Þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14. Heildarstærð viðbyggingar er 635 m2 og...

Eldur í bíl

Slökkviliðið var ræst út núna í hádeginu þegar tilkynnt var um eld í ökutæki sem lagt hafði verið í stæði, nálægt húsnæði við Hásteinsveg....

Ruslatunnubruni upplýstur

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst út í gær vegna bruna í ruslatunnu við Kviku menningarhús. Tryggvi Kr. Ólafsson sagði í samtali við Eyjafréttir að...

Útköll og æfing

Það sem af er ári hefur slökkviliðið verið ræst tvisvar sinnum út af Neyðarlínunni. Í fyrra skiptið þann 4.janúar þar sem bregðast þurfti við...

Jól og áramót fóru vel fram í Eyjum

Eyjamenn tóku á móti nýju ári með hressilegri skothríð eins og hefð er fyrir. Engin útköll bárust til lögreglu vegna flugendaslysa eða bruna.  Áramótin fóru...

Brunavörðum heimilisins fjölgar

Í vikunni heimsótti Slökkvilið Vestmannaeyja 3. bekk Grunnskólans í Vestmannaeyjum sem og krakkana í Víkinni.  Þar var rætt við þau um eldvarnir, við leikskólabörnin...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X