Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum aðstoðar Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu

Dómsmálaráðuneytið hefur falið Sýslumanninum í Vestmannaeyjum að aðstoða fjölskyldusvið Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu við úrlausn sifjamála með notkun fjarfundabúnaðar. Markmið samstarfsins er að stytta biðtíma hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og greina frekar tækifæri fyrir notkun fjarfundarbúanaðar í viðtölum, óháð staðsetningu löglærðs fulltrúa sýslumanns. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum mun þannig tímabundið aðstoða við skilnaðarviðtöl og útgáfu skilnaðarleyfa að […]

Sýslumaðurinn með tvö störf fyrir námsmenn á háskólastigi

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum sóttist eftir stuðningi frá Vinnumálastofnun fyrir sumarstörfum fyrir námsmenn og fékk úthlutað fyrir tveimur störfum. Vinnumálastofnun stýrir átakinu varðandi sumarstörf námsmanna sem efnt er til í samvinnu við stofnanir ríkisins og sveitarfélög. Sveitarfélögin auglýsa þessi störf á sínum heimasíðum en störf hjá hinu opinbera verða auglýst og opnað fyrir umsóknir þann 26. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.