Rífandi stemning í Dalnum í gærkvöldi – myndir

Góð stemning myndaðist í gærkvöldi í Herjólfsdal. GDRN reið á vaðið á kvöldvökunni þar til Huldumenn tóku við og léku nokkur lög af nýrri plötu þeirra kumpána í bland við rokksmelli og Gildrulög. Til þeirra á svið bættist svo Bjartmar Guðlaugsson sem flutti nokkra af sínum smellum áður hann frumflutti flytur Þjóðhátíðarlagið. Loks mætti svo Stjórnin […]
Sex vakna í fangaklefa í dag

Sex þjóðhátíðargestir munu vakna í fangaklefa í Vestmannaeyjum í dag, en þeir voru færðir þangað ýmist vegna líkamsárása, fíkniefnamála eða ölvunar. Alls hafa 12 fíkniefnamál komið upp í Heimaey frá því að fólk af fasta landinu tók að flykkjast þangað á fimmtudag, þar af eitt mál þar sem talið er að efni hafi verið ætluð […]
Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri – myndir

Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV íþróttafélags, setti Þjóðhátíð Vestmannaeyja í gær í bliðskapabeðri. Var þetta í ellefta skitið sem Þór setur hátíðina sem er oftar en nokkur annar. Eyjapeyinn og athafnamaðurinn Þórlindur Kjartansson flutti bráðskemmtilega hátíðarræðu. Lúðrasveit Vestmannaeyja lék, sr. Viðar Stefánsson predikaðim kór Landakirkju söng og Óskar Pétur myndaði. Allt hefðinni samkvæmt. (meira…)
Dagskrá föstudags Þjóðhátíðar 2019

Það kennir ýmisaa grasa á dagskrá fyrsta dags Þjóðhátíðar 2019. Setningin hefst kl. 14.30 þar sem Þórlindur Kjartansson heldur hátíðrræðu. Latibær, Jói Pé og Króli ásamt Fimleikafélaginu Rán sjá um barnaskemmtunina sem hefst á Tjarnarsviði kl. 16.00. Boðið er upp á nýjung í Dalnum þetta árið, Ölgarðinn. Þar verður hægt að setjast fá sér einn […]
Mikið stuð á Húkkaraballinu – myndir

Hið alræmda Húkkaraball fór fram í gær hefðinni samkvæmt. Líkt og undanfarin ár fer ballið fram í portinu á bakvið Strandveg 50. Vel var mætt og stemningin mikil. Að þessu sinni eru það Daystar, Yung Nigo, 24/7, Ízleifur, GDRN, Huginn, Hr. Hnetusmjör, ClubDub og DJ Egill Spegill sá um stuðið. Óskar Pétur sá hins vegar um […]
Tjaldborgin rís í Herjólfsdal – Myndir

Ein af skemmtilegri hefðum þjóðhátíðar eru Hvítu hústjöldin en þau setja mjög skemmtilega mynd á hátíðarsvæðið. Fyrsta hústjaldið virðist hafa komið til sögunnar árið 1908, en þá voru sælgæti og gosdrykkir seldir í fyrsta sinn. Hústjöld fóru að verða mjög áberandi um 1910 fyrstu þjóðhátíðunum var hústjöldunum ekki raðað upp eftir neinu sérstöku skipulagi, þó svo […]
Strætó fer 21 aukaferð vegna þjóðhátíðar

Leið 52 hjá Strætó, sem gengur milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar, mun aka 21 aukaferð dagana 1.-5. ágúst vegna þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Strætó að aukaferðirnar séu allar skipulagðar með áætlun Herjólfs að leiðarljósi og er tímaáætlunina að finna hér. Ekki verður hægt að bóka sæti um borð fyrir fram og fargjald er […]
Húkkaraballið í kvöld á bakvið Hvíta húsið

Húkkaraballið fer hefðinni samkvæmt fram í kvöld. Þar er séns fyrir einhleypa að húkka sér förunaut til að njóta Þjóðhátíðar með. Líkt og undanfarin ár fer ballið fram í portinu á bakvið Strandveg 50. Að þessu sinni eru það Daystar, Yung Nigo, 24/7, Ízleifur, GDRN, Huginn, Hr. Hnetusmjör, ClubDub og DJ Egill Spegill sem skemmta. Aðgangseyrir […]
Þjóðhátíðararmbönd afhent á Básaskersbryggju í dag

Í dag fimmtudaginn 1. ágúst kl. 12.00 hefst afhending Þjóðhátíðararmbanda í húsakynnum Vestmannaeyjahafnar við Básaskersbryggju. En eingöngu verður hægt að nálgast armbönd þar í dag, ekki í Herjólfsdal eins og undanfarin ár. Þau fermingarbörn sem fengu aðgangsmiða að gjöf frá ÍBV þurfa að sækja armband milli kl. 12 og 16 í dag. Þurfa þau að […]
Búslóðaflutningar leyfðir í Herjólfsdal í dag

Ég dag, fimmtudag heldur áfram tjöldunarferli hvítu tjaldanna í Herjólfsdal. Þeir sem hafa tryggt sér tjaldstæði ættu að hafa komið súlunum upp í gær. Í dag er svo komið að innanstokksmunum og dúknum. Búslóðaflutningar inn á hátíðarsvæðið í Herjólfsdal verða leyfðir í dag milli kl. 11.30 og 15 og svo aftur milli kl. 17.30 og […]