Merki: Þjóðhátíð

Ekki vera fáviti – Myndband

„Ofbeldi er samfélagslegt vandamál. Ábyrgð á ofbeldisverki ber þó gerandinn einn. Aldrei má deila þeirri ábyrgð; hvorki á fórnarlambið né aðstæður og umhverfi. Gerandinn...

Mikilvægar tímasetningar í undirbúningnum

Nú eru aðeins fjórir dagar í hátíðina og nóg um að vera næstu daga að klára græja hina ýmsu hluti fyrir helgina. Í síðustu...

Forsölulok og skipulagið í kringum hvítu tjöldin

Forsölu á Þjóðhátíð lýkur á dalurinn.is á morgun fimmtudag. Frá og með föstudeginum 27. júlí verður eingöngu hægt að kaupa miða á lokaverði. Hvítu tjöldin og dagsetningar 31....

Dagskráin á Húkkaraballinu

Eins og ár hvert mun Húkkaraballið fara fram á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð. Dagskrá ballsins í ár er þétt skipuð og glæsileg, staðsetning á ballinu...

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum sem er úthlutað fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, eða um 800 metrar. Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV...

FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi

„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um...

Ógildir miðar á Þjóðhátíð 2018

"Komið hefur í ljós að óprúttnir aðilar hafa verið að kaupa Þjóðhátíðarmiða útá stolin greiðslukort hjá okkur á dalurinn.is sem þeir hafa svo áframselt. Þessir miðar hafa...

Löggæslumyndavélar í miðbæinn fyrir Þjóðhátíð

Að morgni 11. júlí sl. var lögreglu tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Strandvegar og Hlíðarvegar en þarna hafði bifreið sem ekið var norður Hlíðarveg...

Skráning hafin í söngkeppni barna á Þjóðhátíð

Skráning barna í söngkeppni á Þjóðhátíð 2018 er opin til kl. 22:00 miðvikudaginn 25. júlí 2018 eða þar til að hámarksfjölda þátttakenda er náð. Skráð...

Misskilningur í gangi

ÍBV sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu þess efnis að misskilningur væri meðal fólks í tengslum við greiðslur fyrir úthlutun á tjaldsvæðinu fyrir...

Setjumst að sumbli

Þeir eru ófáir sem eiga góðar minningar frá Þjóðhátíð í Herjólfsdal. Þau eru einnig orðin ansi mörg lögin sem samin hafa verið um þessa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X