Merki: Þjóðhátíð

Menningargripur sem ætti að vera skyldueign á hverju einasta Eyjaheimili

Laufey Jörgensdóttir fékk góða hugmynd á vormánuðum í fyrra þegar hún var eitthvað að brasa og fannst skrásetning þjóðhátíðarlaganna ekki nógu góð. Henni fannst...

Áfram verði tjaldað í Áshamrinum á komandi Þjóðhátíð

Á 308. fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja sem haldin var í gær 8. júlí lagði starfshópur um framtíðarskipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð fram tillögur sínar. Í...

Bjartmar semur þjóðhátíðarlagið í ár

Bjartmar Guðlaugsson semur þjóðhátíðarlagið í ár. Lagið heitir Eyjarós og segir hann það höfða sérstaklega til þeirra sem hafa orðið ástfangin í Eyjum. Það...

JóiPéxKróli, Sprite Zero Klan, Lukku Láki, Á Móti Sól og GRL...

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum heldur áfram að bæta við sig einvalaliði tónlistarfólks en í dag eru tilkynnt fimm frábær ný atriði á stóra...

Forsala á Þjóðhátíð og fyrstu nöfnin tilkynnt

Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2019 hefst föstudaginn 2. ágúst og hófst salan í dag, miðvikudag. Eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða í dalinn...

Fimm líkamsárásir og þrjú kynferðisbrot

Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja 2018 og er hátíðin með þeim stærstu sem haldin hefur verið. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu á...

Vindasamur og góður sunnudagur á Þjóðhátíð

Þrátt fyr­ir vinda og vætu­samt veður í gærkvöldi á síðasta kvöldi þjóðhátíðar skemmtu þjóðhátíðargestir sem vel í dalnum. Um fimmtán þúsund gestir voru í dalnum. Þegar...

Nýjasta blaðið

Goslok 2019

06. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X