Merki: Þjóðhátíð

Þórólfur bjartsýnn á þjóðhátíð 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svaraði spurningum hlustenda Brennslunnar á FM957 í morgunn. Spurningarnar voru af ýmsum toga og viðtalið sem var skemmtilegt má sjá hér...

Brekkusöngurinn 2020 (myndband)

Þrátt fyrir að þjóðhátíð hafi verið frestað í ár, var ekki hægt að sleppa brekkusöngnum, enda fastur liður í hjörtum fjölmargra landsmanna. Brekkusöngurinn var...

Einn gisti fangageymslu

Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Töluverð ölvun var í bænum og mikið um gleðskap í heimahúsum og görðum sem lögregla...

Þjóðhátíð er ekki eini gullkálfur Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð er ekki eina tilefni landsmanna til þess að skella sér til Vestmannaeyja að sumarlagi enda eru haldin þar tvö fjölmenn fótboltamót og Goslokahátíð...

Þjóðhátíð um allan bæ (myndir)

Skemmtanahald næturinnar fór vel fram samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni, en nokkuð var um slíkt í heimahúsum og görðum hér í bæ. Bárust lögreglu tilkynningar...

Kortavelta um Þjóðhátíð að meðaltal 79 milljónir

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sækja u.þ.b. 15 þúsund manns á ári hverju og hefur hátíðin verið haldin árlega síðan árið 1901 að undanskildum styrjaldarárunum 1914...

Tómlegur Herjólfsdalur (myndir)

Brenna var tendruð á Fjósakletti í gærkvöldi við sérstakar aðstæður. Herjólfsdalur var lokaður fyrir umferð og því tómlegt um að litast. Leita þarf aftur...

Nýjasta blaðið

13.01.2020

01. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X