Merki: Þjóðhátíð

1600 kílómetrar fyrir tvo daga í Dalnum

Ágúst Halldórsson og skipsfélagar hans á Heimaey sáu ekki fyrir sér að komast á Þjóðhátíð þetta árið. En mokveiði í Smugunni breytti öllu. Ágúst...

Gleymdir þú einhverju í Dalnum?

Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir nú á facebook síðu sinni eitthvað af þeim munum sem hafa fundist í Dalnum eftir Þjóðhátíð. Þar á meðal má finna...

Aðeins 10 yfir refsimörkum

Mikið flæði fólks var um Land­eyja­höfn í gær, enda fjöldi fólks á leið heim af Þjóðhátíð í Vest­manna­eyj­um. Sem áður var lög­regl­an á Suður­landi...

Toppurinn var Brekkusöngur

Við erum mjög sátt við þessa Þjóðhátíð á alla lund,“ segir Þór Vilhjálmsson, formaður ÍBV íþróttafélags, sem stendur að Þjóðhátíðinni í Eyjum. „Veðið lék við...

Dalurinn að komast í fyrra horf

Rétt fyrir kvöldmat voru flest Hvítu tjöldin komin niður. Verið var að tæma og taka niður síðustu...

Sunnudagur í myndum

Söngvakeppni barna fór fram í glampandi sól. Við upphaf kvöldvöku. Sigurvegarar í söngvakeppni...

Konan í góðum gír, þökk sé ÍBV, Senu, RÚV og dásamlegu...

Konan er meira en sátt við lífið og tilveruna þar sem við sitjum og horfum á beina útsendingu frá skemmtuninni í Herjólfsdal í boði...

Eyjafólk kann að skemmta sér og öðrum

Mikil vinna liggur að  baki hverrar þjóðhátíðar, vinna sjálfboðaliða sem á lokasprettinum leggja nótt við dag til að allt verði klárt þegar gestir mæta....

Lögreglan – Mikill fjöldi og nokkur erill undir morgun

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun, segir í tilkynningu frá...

Dagskrá Þjóðhátíðar: sunnudagur

Kl. 16:00 Barnadagskrá Jón Arnór og Baldur Latibær BMX Bros Söngvakeppni barna Kl. 21:00 Kvöldvaka Sigurvegari söngvakeppni Albatross Birgitta Haukdal Jóhanna Guðrún Ragga Gísla Herbert Guðmundsson Klara Elias Kl. 23:00 Brekkusöngur Magnús Kjartan Kl. 00:00 Blys Kl. 00:15 Miðnæturtónleikar Herra Hnetusmjör Kl....

Nýjasta blaðið

21.09.2022

17. tbl. | 49. árg
Eldri blöð

Framundan

X