Merki: Þjóðhátíð

Myndband frá undirbúning fyrir Þjóðhátíð 1967

Vestmannaeyjabær deildi í morgun skemmtilegu myndbandi þar má sjá undirbúning fyrir Þjóðhátíð í Eyjum. Myndbrotið er samkvæmt áreiðanlegum heimildum tekið 1967. Vikumyndin er samstarfsverkefni hjá...

Forsala miða á Þjóðhátíð hefst í dag (uppfært)

Forsala miða á Þjóðhátíð 2022 hefst í dag klukkan 9:00 á dalurinn.is. En tilkynnt hefur verið um fyrstu listamenn hátíðarinnar í ár en fram...

Flutningur á Þjóðhátíðarmiðum lokar

Þann 21. febrúar næstkomandi verður lokað fyrir flutning á Þjóðhátíðarmiðum milli ára, en þeir sem hafa ekki tekið afstöðu fyrir þann tíma, munu samt...

Þjóðhátíð fær ríkisstyrk

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að til standi að veita Þjóðhátíðar í Eyjum ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV en hátíðinni hefur verið frestað nú í tvö...

Brenna á fjósakletti (myndir)

Það var sérstakt andrúmsloftið í Herjólfsdal á laugardagskvöldið þegar kveikt var í brennunni á Fjósakletti. Fjöldi Eyjamanna gerði sér ferð í dalinn til að...

Ákall til Eyjamanna

Líkt og kunnugt er hefur Þjóðhátíð verið felld niður síðustu tvö ár vegna sóttvarnaraðgerða. Þetta setur ÍBV íþróttafélag í mjög alvarlega fjárhagsstöðu þar sem Þjóðhátíð er stærsta fjáröflun...

Þjóðhátíð aflýst

Í ljósi ákvarðana stjórnavalda um áframhaldandi samkomutakmarkanir er Þjóðhátíð 2021 aflýst þetta kom fram í frétt á dalurinn.is í kvöld. Afstaða til miðakaupa er...

Undirbúningur fyrir hraðprófun Þjóhátíðargesta var hafinn

Hörður Orri Grettisson formaður Þjóðhátíðarnefndar segir höggið hafa verið mikið þegar örlög Verslunarmannahelgarinnar lágu fyrir. „Ég skal alveg viðurkenna það að þetta var erfitt...

Verslunarmannahelgin 2021 á Instagram (myndir)

Þrátt fyrir að ekki hafi verið haldin hefðbundin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum,annað árið í röð, var víða glatt á Hjalla á Eyjunni. Fjölskyldur og vinir...

Allt klárt fyrir Brekkusöng (myndir)

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina. Brekkusöngurinn að þessu sinni fer fram í beinu streymi frá Herjólfsdal. Undirbúningur...

Vonir bundnar við að hægt verði að halda hátíðina síðar

Bæjarstjóri fór yfir stöðu Covid í Vestmannaeyjum og hertar samkomutakmarkanir stjórnvalda sem tóku gildi á sunnudaginn var á fundi bæjarráðs í vikunni. Aðgerðastjórn Vestmannaeyja fundar...

Nýjasta blaðið

11.05.2022

9. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X