Þjóðhátíðarnefnd efnir til hönnunarsamkeppni í teilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að fyrsta Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin.
Tillögum að merki skal skilað í umslagi í pósthólf 33, 902 Vestmannaeyjar. Merktu með dulnefni og innan í umslaginu skal vera lokað umslag með nafni höfundar.
Skilafrestur er til og með 31. desember 2023.
Einu skilyrðin sem þjóðhátíðarnefnd setur eru þau að merki ÍBV skal vera hluti af hönnuninni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst