Hvítu tjöldin eru ómissandi hluti af Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og rís feiknar tjaldborg ár hvert í Dalnum.
Eins og síðustu ár hefur úthlutun lóða farið fram rafrænt. Opnað verður fyrir lóðaumsóknir á morgun inn á dalurinn.is.
Mikilvægt er að fylla út allar upplýsingar sem beðið er um og nauðsynlegt að vita nákvæma breidd á tjaldinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst