Merki: Þjóðhátíð

Allir til fyrirmyndar á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar

Föstudagskvöld þjóðhátíðar fór vel fram og voru gestir hennar til fyrirmyndar. Það var Áttan sem startaði dagskránni við góðar undirtektir brekkunnar. Þá tók hin Mosfelski...

Róleg nótt hjá lögreglunni

Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og gisti enginn fangageymslu. Fíkniefnamál eru orðin 13 talsins og öll svo kölluð neyslumál fyrir utan...

Setning þjóðhátíðar hefðinni samkvæmt

Setning Þjóðhátíðar fór fram hefðinni samkvæmt í gær og var góð mæting á hana. Unnar Hólm Ólafsson formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Arnar Sigurmundsson...

Ljósin skapa rómantíska stemningu og ævintýraljóma

Þegar talið er upp það sem gerir þjóðhátíð Vestmannaeyja svo einstaka eru það (ég ætla að hafa stóran staf í þessu líka) á Fjósakletti...

Líf og fjör á Húkkaraballinu

Húkkaraballið er jafnan upphafið af Þjóðhátíð hjá mörgum. Það fór fram í gær í portinu bakvið Strandveg 50 en þar hefur ballið verið haldið...

Hlakka til að taka á móti þeim góðu gestum sem hingað...

Fólk sem kemur á þjóðhátíð eru eins og hverjir aðrir ferðamenn og þurfa þjónustu í mat og gistingu. Hér áður fyrr voru aðilar í...

Síðasta púslið fer í rétt fyrir setningu

Engin önnur útihátíð á sér jafn sögulega rætur eins og Þjóðhátíð Vestmannaeyja en hátíðin hefur ekki fallið niður síðan 1914, hvorki vegna veðurs eða...

Til upplýsinga frá Þjóðhátíðarnefnd

Þjóðhátíðarnefnd hefur sent frá sér þessa punkta til upplýsinga. - Drónar verða ekki leyfðir í Herjólfsdal frá kl. 13 föstudaginn 3. ágúst til mánudagsins 6....

„Off -venue“ dagskrá alla þjóðhátíðina

Það er nóg um að vera fyrir utan dagskrá þjóðhátíðar alla helgina, en mikil dagskrá er í Alþýðuhúsinu og á 900 grillhús sem dæmi.   Alþýðuhúsið Í...

Undirbúningur í Herjólfsdal

Síðustu daga hefur vinnan í Herjólfsdal gengið vonum framar og allt verða klárt fyrir hátíðinna. Þó smiðshöggið sé ekki nelgt fyrr en rétt fyrir...

Niðursetning á súlum í dag

Nú hefur öllum sem sóttu um lóð í Herjólfsdal verið úthlutað lóðum og númerin á tjöldunum komu á sunnudaginn. Niðursetning á súlunum er í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X