Forsala á Þjóðhátíð og fyrstu nöfnin tilkynnt

Þjóðhátíð Vestmannaeyja 2019 hefst föstudaginn 2. ágúst og hófst salan í dag, miðvikudag. Eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða í dalinn og miða í Herjólf á vefsíðunni Dalurinn.is Eingöngu er hægt að panta fyrir gangandi farþega á dalurinn.is, bílamiða þarf að kaupa af Herjólfi. Fyrstu nöfnin sem tilkynnt eru eru söngkonan GDRN sem kemur […]
Fimm líkamsárásir og þrjú kynferðisbrot

Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja 2018 og er hátíðin með þeim stærstu sem haldin hefur verið. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu á þremur lögreglubifreiðum auk 150 gæslumanna sem lúta stjórn lögreglu. Tveir sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra voru til aðstoðar lögreglu á sérútbúnum bíl. Sex óeinkennisklæddir lögreglumenn sinntu fíkniefnaeftirliti og höfðu sér til aðstoðar 3-4 fíkniefnaleitarhunda […]
Vindasamur og góður sunnudagur á Þjóðhátíð

Þrátt fyrir vinda og vætusamt veður í gærkvöldi á síðasta kvöldi þjóðhátíðar skemmtu þjóðhátíðargestir sem vel í dalnum. Um fimmtán þúsund gestir voru í dalnum. Þegar komið var svo að Ingó veðurguð að stýra brekkusöngnum þá hægðist á veðrinu, brekkan þéttist og tók undir með honum af miklum krafti. Ólýsanlegt, eins og alltaf. (meira…)
Sólríkur laugardagur á Þjóðhátíð

Veður var með besta móti í Vestmannaeyjum í gær, sól og blíða. Dagskráin byrjaði á barnaskemmtuninni þar sem Skoppa og Skrítla og Páll Óskar skemmtu krökkunum. Söngvakeppni barna hófst einnig í gær og heldur áfram í dag. Kvöldið var ekki að verri endanum og veðrið í brekkunni var gott og milt. Brekkan var stór í […]
Allir til fyrirmyndar á föstudagskvöldi Þjóðhátíðar

Föstudagskvöld þjóðhátíðar fór vel fram og voru gestir hennar til fyrirmyndar. Það var Áttan sem startaði dagskránni við góðar undirtektir brekkunnar. Þá tók hin Mosfelski karlakór Stormsveitin við áður en bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir frumfluttu Þjóðhátíðarlag sitt Á sama tíma á sama stað. Það ætlaði hins vegar allt um koll að keyra þegar […]
Róleg nótt hjá lögreglunni

Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og gisti enginn fangageymslu. Fíkniefnamál eru orðin 13 talsins og öll svo kölluð neyslumál fyrir utan eitt mál þar sem talið er að um sölu hafi verið að ræða. Þar var aðili tekinn með nokkurt magn af hvítu efni sem talið er kókaín auk nokkurs magns […]
Setning þjóðhátíðar hefðinni samkvæmt

Setning Þjóðhátíðar fór fram hefðinni samkvæmt í gær og var góð mæting á hana. Unnar Hólm Ólafsson formaður ÍBV íþróttafélags setti hátíðina, Arnar Sigurmundsson hélt hátíðarræðu, Hjördís Traustadóttir sæmdi Birgi Guðjónssyni, fyrrum formanni Þjóðhátíðarnefndar, Gullmerki ÍBV, sem er hæsta viðurkenning innan félagsins. Þá hélt sr. Guðmundur Örn Jónsson heldur óhefbundna en bráðskemmtilega predikun þar sem […]
Ljósin skapa rómantíska stemningu og ævintýraljóma

Þegar talið er upp það sem gerir þjóðhátíð Vestmannaeyja svo einstaka eru það (ég ætla að hafa stóran staf í þessu líka) á Fjósakletti á föstudeginum, flugeldasýningin á laugardeginum, Brekkusöngurinn ((hér hef ég frekar stóran staf þar sem Brekkan er stytting)) og blysin á sunnudeginum það sem alltaf er nefnt. Á þess væri heldur engin […]
Líf og fjör á Húkkaraballinu

Húkkaraballið er jafnan upphafið af Þjóðhátíð hjá mörgum. Það fór fram í gær í portinu bakvið Strandveg 50 en þar hefur ballið verið haldið undanfarin ár. Dagskráin var ekki af verri endanum en fram komu JóiPé og Króli, Herra Hnetusmjör, Sura, Baldvin x Svanur x Hjalti, DJ Egill Spegill, Þorri og Huginn. Vel var mætt á […]
Hlakka til að taka á móti þeim góðu gestum sem hingað koma

Fólk sem kemur á þjóðhátíð eru eins og hverjir aðrir ferðamenn og þurfa þjónustu í mat og gistingu. Hér áður fyrr voru aðilar í þjónustu sparsamir á opnunartíma og oft ekki auðvelt að fá að borða. Og í mörg ár var Sundlaugin lokuð yfir þjóðhátíðina en þetta hefur breyst. Í dag bjóða allir veitingastaðir og […]