Gulasti þorskur stofnsins veiddist við Eyjar

Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni sem leit fyrirbærið augum kannaðist við að hafa séð neitt því líkt fyrr eða síðar. „Margt skrítið hef ég séð um dagana en þetta er nú eitt magnaðasta helvíti úr sjó sem fyrir augu mín hefur borið um dagana. Þarna virðast […]
Fyrstu niðurstöður úr merkingum á þorski árið 2019

Við Ísland hafa merkingar verið notaðar til að rannsaka far fiska í meira en eina öld en árið 1904 var fyrsti þorskurinn merktur við Ísland. Síðan þá hefur þorskur verið merktur reglulega en með nokkrum hléum. Hafrannsóknastofnun merkti þorska árið 2010 og eftir 9 ára hlé hófust merkingar aftur í mars 2019 þegar 1800 þorskar […]