Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja

Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Arnardrangi, Hilmisgötu 11. Mánudaginn 6. maí klukkan 16:30. Efni fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Ákvörðun Félagsgjalds. 4. Kosning samkvæmt Félagslögum. 5. Önnur mál. Stjórnin. (meira…)
Hátíðarhöldum í Eldheimum vegna 60 ára afmælis Surtseyjar aflýst

Í ljósi þeirrar alvarlega stöðu sem komin er upp þá þykir okkur ekki við hæfi að fagna þessum tímamótum að sinni. Við viljum engu að síður hvetja fólk til að koma í Eldheima næstu daga og skoða ljósmyndasýningu með nýjum og einstökum myndum Golla ljósmyndara, sem hann tók í Surtsey sl. sumar. Umhverfisstofnun, Vestmannaeyjabær/Eldheimar. (meira…)
Skora á HSÍ að hafa velferð og heilsu leikmanna í öndvegi

Handknattleiksdeild ÍBV skorar á Handknattleikssambandi Íslands þar sem gerðar er athugasemdir við leikjaálag meistaraflokks kvenna. Liðið á fjóra leiki á átta dögum og þar af tvo Evrópuleiki með tilheyrandi ferðalögum. Tilkynninguna frá ÍBV má lesa í heild sinni hér að neðan. ÍBV Íþróttafélag -handknattleiksdeild hefur sýnt þann metnað að taka þátt í Evrópukeppni þegar að […]
LAXEY í Vestmannaeyjum lýkur 6 milljarða hlutafjáraukningu

Landeldi á laxi með 32 þúsund tonna framleiðslugetu Seiðaframleiðsla hefst í nóvember 2023, fyrsta slátrun 2025 Verkefnið skapar yfir 100 bein störf og fjölmörg óbein störf Vestmannaeyjum 14.09.2023. Landeldisfyrirtækið LAXEY, áður Icelandic Land Farmed Salmon, í Vestmannaeyjum hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 6 milljarða króna til íslenskra fjárfesta. LAXEY hefur hafið uppbyggingu á fiskeldisstöð […]
Fræðslufundur í Eyjum – ADHD og parasambönd

Fræðslu- og spjallfundur þar sem skoðað verður ADHD og parasambönd. Farið verður í birtingamyndir jákvæðra og neikvæðra samskipta í samböndum fólks með ADHD, sem og mikilvægi þekkingar á röskuninni, þá fyrir báða aðila í sambandinu. Skoðað verður hvernig hægt er að takast á við áskoranir með jákvæðum hætti til að bæta samskipti. Fræðslufundurinn fer fram […]
Tilkynning frá HSU vegna Nóróveiru

Vegna Nóróveiru smita í samfélagi okkar, biðjum við fólk vinsamlega að passa vel upp á smitvarnir með handþvotti, spritti og hugsanlega grímum. Þetta er bráðsmitandi veira sem veldur kviðverkjum, niðurgangi, uppköstum og höfuðverk, ásamt þreytu og beinverkjum. Smitgöngutími eru 1-2 dagar og sýkingin gengur yfir á ca. 2 dögum. Mikilvægt er að forðast viðkvæma einstaklinga […]
Tímabundið heimsóknarbann á Hraunbúðum

Tímabundið heimsóknarbann tók gildi á Hraunbúðum í gær sökum sýkingar sem herjar á heimilisfólkið. (meira…)
Forsölu á Þjóðhátíð lýkur í kvöld

Forsölu á Þjóðhátíð lýkur í kvöld fimmtudaginn 20. júlí. Miðasala fer fram á tix.is. Dagskrá Þjóðhátíðar má sjá hér: (meira…)
Frestur félagsmanna fer að ljúka

Kæru félagsmenn ÍBV. Senn líður að Þjóðhátíð og nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á kjörum félagsmanna. Miðasölu félagsmanna lýkur á miðnætti þann 4. júlí.Þjóðhátíðarnefnd vill því hvetja alla félagsmenn til að nýta sér afsláttinn og næla sér í miða sem allra fyrst áður en fresturinn rennur út. ATH! Frestur rennur […]
Fjárfest í sól og betri lífsgæðum

Laugardaginn 13. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Hótel Vestmannaeyjar þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á milli kl. 12 og 14. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast allan ársins […]