Forsala á Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Forsala á nýrri útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum verður í anddyri Safnahússins í dag fimmtudaginn 15.okt. milli kl. 13 og 18. Þar verður bókin boðin á sérstöku kynningarverði, kr. 4000. Þeir sem þegar hafa skráð sig á forsölulista eru beðnir að koma í anddyrið á umræddum tíma og nálgast […]
Vestmannaeyjar

Það er alltaf gaman að því þegar tónlistarperlum okkar Eyjamanna er gert hátt undir höfði. Athafnamaðurinn Magnús Bragason á frumkvæði af þessari skemmtilegu útsetningu á laginu Vestmannaeyjar eftir Arnór Helgason en Gísli bróðir hans gerði laginu skil með blokkflautuleik sínum. Það er best að gefa Magnúsi orðið: (meira…)
Höldum Þjóðhátíð með Eyjasonum

Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en hana skipa Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson, Einar Örn Valsson, Símon Þór Sigurðsson, Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Meðlimir hljómsveitarinnar hafa verið duglegir við útgáfu á árinu og voru í dag að gefa frá sér lagið Höldum Þjóðhátíð, lag og texti […]
Sigurgeir með nýja bók

Sigurgeir Jónsson frá Þorlaugargerði hefur verið iðinn á undanförnum árum að gefa út bækur sem tengjast mannlífi og staðháttum í Vestmannaeyjum. Nú sendir hann frá sér nýja bók sem heitir Vestmannaeyjar – af fólki og fuglum og ýmsu fleiru. Þar kennir margra grasa en hvað fyrirferðarmest er þó upprifjun á æskuárunum fyrir ofan hraun og […]
“Sagan okkar” með Eyja sonum komið út

Annað lagið frá Eyja sonum er komið út. Lagið heitir Sagan okkar og er lag og texti eftir Daníel Franz Davíðsson. Hljómsveitar meðlimir: Daníel Franz Davíðsson gítar og söngur. Elísa Elíasdóttir. Söngur. Arnþór Ingi Pálsson Gítar, Eldur Antoníus Hansen. Bassi. Einar Örn Valsson. Trommur. Bogi Matt Harðarsson. Hljómborð. Símon Þór Sigurðsson. Slagverk og umboðsmaður. Bókanir […]
Heimaklettur með Eyjasonum komið út

Hljómsveitin Eyjasynir sendi í morgun frá sér skemmtlegt myndband við lagði sitt Heimaklettur. Lag og Texti: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir og Daníel Franz Davíðisson. Myndataka: Ásmundur Ari Pálsson, Einar Örn Valsson og Símon Þór Sigurðsson. Upptaka lags: Arnar Júlíusson. Sérstakar þakkir: Kolbrún Harpa Kolbeinsdóttir Arnar Júlíusson Birgir Nielsen Þórsson Tónlistarskóli Ve Mamma og pabbi Einars fyrir […]
Eyjasynir gefa út fjögur lög

Hljómsveitin Eyjasynir var stofnuð í lok síðasta árs en stofnendur eru þeir Daníel Franz Davíðsson, Arnþór Ingi Pálsson, Bogi Matt Harðarson og Einar Örn Valsson. Seinna bættust svo við þau Eldur Antoníus Hansen og Elísa Elíasdóttir. Krakkarnir stefna á útgáfu á fjórum lögum á næstu vikum það fyrsta kemur út föstudaginn 29. maí. Við höfðum […]
Sara Renee sendir frá sér nýtt lag: Misst af þér

Hin unga og stórgóða vestmannaeyska söngkona Sara Renee Griffin sendi í gærkvöldi frá sér nýtt lag. Lagið heitir Misst af þér og er lag og texti eftir Fannar Frey Magnússon. Lagið er aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og má hlusta á hér að neðan. (meira…)
Óli Jóns gefur út sína þriðju bók

Í dag kemur út þriðja bókin eftir rithöfundinn Ólaf Jónsson bókin er líkt og fyrri bækur sett saman af nokkrum smásögum. Óli sagði í samtali við Eyjafréttir að bókin væri góð blanda af spennusögum og venjulegum sögum. Óli er spenntur fyrir útkomu bókarinnar en hún hefur verið í vinnslu í nokkur ár en síðasta bók […]