Hin unga og stórgóða vestmannaeyska söngkona Sara Renee Griffin sendi í gærkvöldi frá sér nýtt lag. Lagið heitir Misst af þér og er lag og texti eftir Fannar Frey Magnússon.
Lagið er aðgengilegt á streymisveitunni Spotify og má hlusta á hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst