Landeyjahöfn opnar í fyrsta lagi í næstu viku

Staðan er mestu óbreytt, sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni við Eyjafréttir í dag. „Það hefur heldur bætt í núna samkvæmt mælingunni á laugardag. Það er sem sagt heldur grynnra en var, sérstakelga í hafnarmynninu.“ Veðrið framundan og ölduspáin er ekki hagstæð. „Miðað við spána í dag þá er dýpkunarveður fyrir Dísu hluta dags á […]

Herjólfur ofh. tekur við rekstri Herjólfs

Vegagerðin og Herjólfur ohf. gerðu í dag með sér samkomulag vegna siglinga gamla Herjólfs. En Herjólfur ohf. tekur í fyrramálið við rekstri á siglingum milli lands og Vestmannaeyja sem Sæferðir/Eimskip hefur sinnt mörg undanfarin ár. Herjólfur ohf. er í eigu Vestmannabæjar. Forstjóri Vegagerðarinnar skrifaði undir samkomulagið í Reykjavík ásamt fulltrúm Herjólfs ohf. en síðar í […]

Saga nýs Herjólfs hálf klúðurs­leg frá upp­hafi

„Mér kem­ur þetta ástand mjög á óvart. Ég er van­ur því að það sé gengið frá öll­um laus­um end­um jafnóðum og það séu eng­ar svona uppá­kom­ur,“ seg­ir Bárður Haf­steins­son, skipa­verk­fræðing­ur hjá Nautic ehf. Hann furðar sig á því hvernig haldið hef­ur verið á mál­um við smíði nýs Herjólfs. Eins og fram kom í Morg­un­blaðinu í […]

Menn bara haga sér ekki svona

„Ég er nú bú­inn að vera í mörg­um ný­bygg­ing­um, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta hlýt­ur að vera van­kunn­átta. Menn bara haga sér ekki svona,“ seg­ir Björg­vin Ólafs­son, umboðsmaður skipa­smíðastöðvar­inn­ar Crist S.A. á Íslandi, við Morg­un­blaðið, en skipa­smíðastöðin sér um smíði nýs Herjólfs í Póllandi. […]

Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar. Það að höfnin sé opin skiptir samfélagið afar miklu máli. Þess vegna skipta afköst dýpkunarbúnaðar öllu máli þann tíma sem færi gefst til dýpkunar, sem er oft mjög takmarkaður. Afkastageta þess búnaðar sem nú er í notkun er með […]

Enn nokkur atriði sem þarf að ljúka fyrir afhendingu

Verulega styttist í að smíði nýs Herjólfs klárist. Skipasmíðastöðin CRIST S.A. í Gdansk í Póllandi er á lokasprettinum í smíðinni sjálfri en endanlegum frágangi er þó    ekki að fullu lokið. Þá eiga flokkunarfélag skipsins og Samgöngustofa eftir að taka skipið út. Þegar þessu er lokið og brugðist hefur verið við athugasemdum á fullnægjandi hátt er skipið tilbúið. […]

Í fyrsta lagi klár eftir næstu helgi

Mikil umræða hefur er í gangi í Eyjum varðandi opnun Landeyjahafnar undanfarna daga sér í lagi þar sem dýpkunartölur virðast fljótt á litið vera siglingum í hag. „Unnið er eftir verkáætlun sem miðar að því að gera höfnina klára fyrir Herjólf eins fljótt og hægt er. Eins og staðan er núna á eftir að fjarlægja […]

Reynt verður að dýpka ef veður leyfir

Verði aðstæður þannig að unnt sé að dýpka Landeyjahöfn nú í febrúar verður það gert. Það gæti orðið síðar í mánuðinum. Samkomulag hefur verið gert við Björgun um þá dýpkun, segir í frétt hjá Vegagerðinni. Veðuraðstæður eru hins vegar þannig núna að engin von er til dýpkunar í næstu viku. Vegagerðin mun fylgjast náið með […]

Millilandaflug til Eyja og óháð úttekt á Landeyjahöfn

Nú í vikunni sendi meiri hluti umhverfis – og samgöngunefndar frá sér nefndarálit um tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019–2023 og tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019–2033. En það eru nokkur atriði sem tengjast Vestmannaeyjum í þeirri samgönguáætlun. Það sem helst ber á góma er flugið og hin umtalaða skoska leið. […]

Landeyjahöfn verði heilsárshöfn

Umræða um Landeyjahöfn, dælingar, breytingar á höfninni, og yfirleitt allt sem að henni snýr er eðlilega mikil, sérstaklega í Vestmannaeyjum. Vegna hennar er rétt að benda á nokkur atriði varðandi málið. Landeyjahöfn verður heilsárshöfn Vegagerðin vinnur hörðum höndum að því að gera Landeyjahöfn að heilsárshöfn. Ístak er að sprengja grjót, undirbúa byggingu tunna á garðsendum […]