Merki: Vegagerðin

Viðbótarkojur frestast enn

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða frekari tafir verða á...

Fjöldi svefnrýma í Herjólfi tvöfaldast í febrúar

Skortur á svefnrýmum um borð í Herjólfi hefur verið áberandi í umræðunni eftir áramót. Sjóveikir farþegar liggjandi á göngum skipsins hafa því miður verið...

Nýr Herjólfur undir kostnaðaráætlun

Heildarkostnaður við ferjuskipti í Vestmannaeyjum nemur ríflega 5,3 milljörðum króna með rafvæðingu Herjólfs. Þar af er smíðakostnaður rúmlega 4,5 milljarðar króna. Áætlaður kostnaður við...

Dýpi í Landeyjahöfn mjög gott

Dýpið í Landeyjahöfn er óhemju gott miðað við árstíma. Lægðirnar sem hafa komið að undanförnu hafa í raun hjálpað til við dýkunina og fjarlægt...

Dýpkað í Landeyjahöfn út janúar

Vegagerðin og Björgun hf. hafa gert með sér samkomulag um dýpkun í Landeyjahöfn frá því haustdýpkun lýkur 15. nóvember og út  janúar næstkomandi. Skrifað...

Úttekt kostar 50 til 100 milljónir

Úttekt klárast ekki fyrir vorið Vegagerðin telur óraunhæft að óháðri úttekt á Landeyjahöfn verði skilað í mars á næsta ári. Eðlilegra væri að miða við...

Vantar bara herslumunin í að Landeyjahöfn opnist

Mæling á dýpi í Landeyjahöfn í gær sýnir að það vanti bara herslumuninn uppá að höfnin opnist. Vegagerðin vill þó ekkert gefa út um...

Landeyjahöfn opnar í fyrsta lagi í næstu viku

Staðan er mestu óbreytt, sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni við Eyjafréttir í dag. „Það hefur heldur bætt í núna samkvæmt mælingunni á laugardag....

Herjólfur ofh. tekur við rekstri Herjólfs

Vegagerðin og Herjólfur ohf. gerðu í dag með sér samkomulag vegna siglinga gamla Herjólfs. En Herjólfur ohf. tekur í fyrramálið við rekstri á siglingum...

Saga nýs Herjólfs hálf klúðurs­leg frá upp­hafi

„Mér kem­ur þetta ástand mjög á óvart. Ég er van­ur því að það sé gengið frá öll­um laus­um end­um jafnóðum og það séu eng­ar...

Menn bara haga sér ekki svona

„Ég er nú bú­inn að vera í mörg­um ný­bygg­ing­um, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt....

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X