Merki: Vegagerðin

Vantar bara herslumunin í að Landeyjahöfn opnist

Mæling á dýpi í Landeyjahöfn í gær sýnir að það vanti bara herslumuninn uppá að höfnin opnist. Vegagerðin vill þó ekkert gefa út um...

Landeyjahöfn opnar í fyrsta lagi í næstu viku

Staðan er mestu óbreytt, sagði G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni við Eyjafréttir í dag. „Það hefur heldur bætt í núna samkvæmt mælingunni á laugardag....

Herjólfur ofh. tekur við rekstri Herjólfs

Vegagerðin og Herjólfur ohf. gerðu í dag með sér samkomulag vegna siglinga gamla Herjólfs. En Herjólfur ohf. tekur í fyrramálið við rekstri á siglingum...

Saga nýs Herjólfs hálf klúðurs­leg frá upp­hafi

„Mér kem­ur þetta ástand mjög á óvart. Ég er van­ur því að það sé gengið frá öll­um laus­um end­um jafnóðum og það séu eng­ar...

Menn bara haga sér ekki svona

„Ég er nú bú­inn að vera í mörg­um ný­bygg­ing­um, hef tekið þátt í að smíða 20-30 skip, en hef aldrei séð neitt þessu líkt....

Hvetjum til rótækrar endurskoðunar eða riftunar á samningi

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja harma það að ekki hafi verið tekið tillit til búnaðar og afkastagetu þegar samið var til næstu þriggja ára um dýpkun Landeyjahafnar. Það að höfnin sé opin skiptir...

Enn nokkur atriði sem þarf að ljúka fyrir afhendingu

Verulega styttist í að smíði nýs Herjólfs klárist. Skipasmíðastöðin CRIST S.A. í Gdansk í Póllandi er á lokasprettinum í smíðinni sjálfri en endanlegum frágangi er...

Nýjasta blaðið

Ágúst 2019

08. tbl. | 46. árg.
Eldri blöð

Framundan

X