Merki: Vegagerðin

Björgun gat ekki mannað dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Ríkisstyrktu vetrarflugi til Vestmannaeyja var hætt í lok mars. Samkvæmt Vegagerðinni var ekki...

Flugið framlengt út mars

Nú um mánaðamót rennur út samningur Vegagerðarinnar við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja. Nú hefur verið tryggt að ekki verði rof á þjónustunni...

Landeyjahöfn á réttum stað

Að byggja höfn á útsettri sandströnd er ekki sjálfsagt mál. Af þeirri ástæðu hefur mest alla Íslandssöguna verið hafnleysi frá Höfn í Hornafirði allt...

Ráðherra og vegamálastjóri mæta á íbúafund

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. Þetta kemur...

Aðstæður til dýpkunar í Landeyjahöfn krefjandi í vetur

Árið 2023 voru fjarlægðir 340 þúsund rúmmetrar af sandi í og við Landeyjahöfn sem er hundrað þúsund rúmmetrum meira en árið 2022. Þrátt fyrir...

Helgafellsbraut tímabundið lokuð við Eldheima

Stefnt er að því að tengja fráveitu frá Suðurgerði inn á fráveitulögn sem er undir Helgafellsbraut. HS-veitur koma til með að þvera Helgafellsbraut til...

Suðurlandsvegur malbikaður í dag

Í dag frá klukkan 9:00 til 23:00 á að malbika Hringveg við Gaulverjabæjarveg. Hringvegi verður lokað til austur við Gaulverjabæjarveg og umferð á leið...

Strætó til Landeyja á 5.700 krónur

Vegagerðin hefur ákveðið að hækka fargjöld í Strætó á landsbyggðinni. Stakt fargjald fer úr 490 kr. í 570 kr., sem er hækkun um 16,3%....

Þekking og reynsla hefur tapast með tíðum mannabreytingum

Innviðaráðuneytið hefur falið Vegagerðinni að hefja viðræður við Vestmannaeyjabæ um mögulega endurnýjun rekstrarsamnings þar sem greindir verða kostir þess að fela Herjólfi ohf að...

Dýpkun gengur vel

Herjólfur hefur síðustu daga þurft að sigla eftir sjáfarföllum vegna þess að dýpi hefur ekki verið nægjanlegt til að halda fullri áætlun. Dýpkun hófst...

Umferðin.is nýr vefur í loftið

Flestir Íslendingar hafa á einhverju tímapunkti farið inn á vef Vegagerðarinnar og skoðað færðarkortið til að átta sig á aðstæðum áður en lagt er...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X