Merki: Vegagerðin

Hellisheiði lokuð til austurs

Í dag, mánudaginn 17. október, verður þjóðvegur 1 yfir Hellisheiði lokaður til austurs á milli klukkan 9 og 20 vegna framkvæmda. Hjáleið verður um...

Álfsnes komið af stað eftir bilun

Dýpkun er hafin á ný í Landeyjahöfn eftir að bilun kom upp í lyftubúnaði dýpkunarskipsins Álfsness. Búast má við einhverri röskun á siglingum gamla...

“Dýpið núna þýðir að Herjólfur III getur þá ekki siglt á...

Herjólfur IV siglir eftir áætlun framan af degi í dag en í kvöld heldur ferjan til Hafnarfjarðar í slipp. Ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum...

Suðurlandsvegur – umferðartafir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningar í morgun varðandi væntanlegar tafir á umferð á Suðurlandsvegi; hringvegi 1. Í fyrsta lagi er verið að breikka hringveginn...

Vegaframkvæmdir á Suðurlandsvegi í dag

Vegagerðin vinnur við fræsingu afreinar til austurs á Heillisheiði við slaufu frá Þrengslavegi í dag. Vegurinn verður lokaður fyrir umferð til austurs á meðan,...

Laufey á Bakka  – Framkvæmdir hafnar

Þau mikilvægu og gleðilegu tímamót urðu ( í dag ) mánudaginn 22.ágúst að framkvæmdir eru hafnar á Laufey Welcome Center á Bakka. Í ársbyrjun...

Gríðarlegar umferðartafir á Suðurlandi

Þau sem hyggjast leggja land undir fót þessa helgina og ætla etv að keyra í átt að borginni ættu að hafa það í huga...

Herjólfur kveður í bili

Þá er Herjólfur farinn í slipp í Færeyjum, og óvíst hvenær hann kemur aftur til heimahafnar. Hann sigldi út úr höfninni í Eyjum um...

Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna...

Dýpið í Landeyjahöfn

Óvenjuslæmt tíðarfar það sem af er ári hefur leitt til þess að ekki hefur verið hægt að sigla eins oft til Landeyjahafnar og var...

Ný brú yfir Ölfusá fjármögnuð með veggjöldum

Nýlega var ný brú yfir Ölfusá kynnt á Hótel Selfossi. Verkefnið felur í sér færslu Hringvegar norður fyrir Selfoss með byggingu nýrrar brúar á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X