Merki: Vegagerðin

Vetrarvörn Vegagerðar

Það  vakti óneitanlega athygli hversu snögg  forstjóri Vegagerðarinnar var að stíga fram og grípa til varna fyrir stjórnendur Herjólfs og meirihluta bæjarstjórnar, vegna gagnrýni...

Myndband um tvöföldun suðurlandsvegar

Vegagerðin birti á Youtube-rás sinni myndband um annan áfanga tvöföldunar Suðurlandsvegar milli Selfoss og Hveragerðis. Myndbandið er fullt af áhugaverðum fróðleik um vegkaflan og...

Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er...

Herjólfur III til sölu

Vegagerðin hefur sett Herjólf III á sölu á erlendri skipasölusíðu. Herjólfur III er smíðaður í Noregi 1992 og hefur þjónað samgöngum milli lands og...

Dýpkun hefur gengið vel

Dýpi í Landeyjahöfn hefur verið til vandræða síðustu vikur. Ítrekað hefur þurft að fella niður ferðir Herjólfs og sigla eftir flóðatöflu það sem af...

Dísan leggur af stað í Landeyjahöfn í dag

Herjóflur hefur þurft að fella niður ferðir síðustu daga vegna sjávarstöðu eins og fram hefur komið í tilkynningum frá félaginu. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi...

Skrifað undir samning um rekstur Herjólfs

Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar skrifuðu í dag undir samning um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Þetta er endurnýjun og framlenging á...

Nýr samningur tækifæri til að vinna upp tap ársins 2020

Bæjarstjóri lagði á þriðjudag fram drög að endurnýjuðum samningi Vegagerðarinnar og Vestmannaeyjabæjar um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs fyrir bæjarráð. Samninganefnd Vestmannaeyjabæjar kynnti samninginn fyrir bæjarfulltrúum...

Eng­inn vildi setja upp fend­era

Eng­inn áhugi virðist vera hjá verk­tök­um að setja upp svo­kallaða fend­era í höfn­um. Í tvígang hafa slík útboð verið aug­lýst á vef Vega­gerðar­inn­ar en...

Gjaldskrá Herjólfs mun hækka frá og með 1. desember

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur náðst samkomulag milli samninganefndar Herjólfs ohf. og Vegagerðarinnar um drög að samningi um rekstur Herjólfs ohf....

Mikilvægt að eyða óvissu félagsins og starfsmanna um framhaldið

Viðræður samninganefndar Vestmannaeyjabæjar við Vegagerðina vegna þjónustusamnings um rekstur Herjólfs voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Viðræður eru hafnar og hafa aðilar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X