Í dag frá klukkan 9:00 til 23:00 á að malbika Hringveg við Gaulverjabæjarveg. Hringvegi verður lokað til austur við Gaulverjabæjarveg og umferð á leið til vesturs ekur meðfram vinnusvæði.
Þeir sem eiga leið úr bænum til Landeyjahafnar eða austur aka því hjáleiðina sem er um Gaulverjabæjarveg, Önundarholtsveg og Villingaholtsveg.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst