Ekki á áætlun að dýpka í Landeyjahöfn þó veður gefi

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag og á morgun vegna hárrar öldu og veðurs. Ölduspáin er hins vegar nokkuð hagstæð Landeyjahöfn á laugardag og fram í næstu viku. Í síðustu viku var siglt til Landeyjahafnar en þó þurfti að aðlaga áætlun eftir sjávarföllum sökum ónógs dýpis. Ágæt spá er um eftir helgi en tíminn verður […]

Niðurstöður dýptarmælinga gerðar aðgengilegri

Dýptamælingar og ölduspá er eitthvað sem hin almenni íslenski borgari alla jafnan spáir ekki mikið í. Það er þó orðin stór hluti þess að búa í Vestmannaeyjum og hlutir sem allir Eyjamenn spá í og ræða, reglulega. Til viðbótar við ölduspánna hefur Vegagerðin komið upp vefsíðu þar sem settar verða inn niðurstöður mælinga á dýpi […]

Nýr Herjólfur siglir 30. mars

Stefnt er að því að hefja reglulegar siglingar á nýrri  Vestmannaeyjaferju, nýjum Herjólfi frá Landeyjahöfn þann 30. mars á næsta ári. Þangað til mun núverandi Herjólfur sigla milli lands og Eyja. Nýja ferjan, er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Gdansk í Póllandi. Afhending hefur dregist meðal annars vegna breytinga á búnaði skipsins en […]

Minni þörf á dýpk­un á næstu árum

Vega­gerðin reikn­ar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Land­eyja­höfn á næstu þrem­ur árum en þurft hef­ur síðustu fjög­ur árin. Staf­ar það af því að nýja Vest­manna­eyja­ferj­an rist­ir grynnra en nú­ver­andi Herjólf­ur. Vega­gerðin hef­ur boðið út dýpk­un við Land­eyja­höfn næstu þrjú árin. Miðað er við 300 þúsund rúm­metra dýpk­un á ári, eða […]

10 ára samningaviðræðum við vegagerðina að ljúka

Á fundi framkvæmda- og hafnaráðs síðastliðinn föstudag, 17. ágúst lágu fyrir drög að samningi milli Vegagerðarinnar og Vestmannaeyjabæjar vegna skila Vegagerðarinnar á þjóðvegum í þéttbýli. „Með setningu vegalaga nr. 80/2007, var mælt fyrir um nýja skilgreiningu á stofnvegum sem leiddi til þess að fjöldi stofnvega í og við þéttbýli féllu úr tölu þjóðvega og urðu sveitarfélagsvegir. […]

Aukaverk og athugasemdir frá Samgöngustofu ástæða seinkunnar

Seinkun hefur orðið á afhendingu nýs Herjólfs, en upphaflega átti ferjan að vera koma núna í Júlí, því næst átti hún að koma í september en nýr afhendinga tími er 17. október. Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdarstjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar  sagði í samtali við Eyjafréttir að það hefði komið ósk frá skipasmíðastöðinni í lok síðustu viku um að […]

Fyrirhugaðar framkvæmdir við Landeyjahöfn

Nýverið óskaði Vegagerðin eftir tilboðum í endurbætur á Landeyjahöfn. Um er að ræða byggingu á tunnum á enda brimvarnargarða, grjótvörn á garðsendum, byggingu vegar út vesturgarð og stækkun innri hafnar. Þann 10. júlí síðastliðinn voru svo tilboðin opnuð. Tvo tilboð bárust. Lægstir voru Ístak hf. Með tilboð upp á tæpar 744 milljónir. Hitt tilboðið var […]