Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2021?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina. […]

Skiphellar og Sprangan í beinni á netinu

Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum. Notast var við gleiðlinsu-myndavél og þar með var mögulegt að slá tvær flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina. Það eru félagarnir Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun sem standa að verkefninu. Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet […]

Fjórtán hlutu alls ellefu milljón krónu styrk

Alls hlutu 14 verkefni styrk frá Vestmannaeyjabæ í verkefninu Viltu hafa áhrif?, samtals fyrir rúmar 11 milljónir. Fimleikafélagið Rán hlaut stærsta styrkinn í ár eða 3,5 milljónir króna til kaupa á nýrri fíberdýnu. Stofnun rafíþrótta deildar hlaut styrk sem og Vestmannaeyjar á Google kortið. Þau verkefni sem hlutu styrki í ár eru: Myndavél nærri varpi […]