Binni er bjartsýnn á loðnuvertíð

Útgerðarfyrirtækin sem hafa lagt áherslu á uppsjávarveiði hafa átt sögulegt fiskveiðiár að baki, en eins og þekkt er varð loðnubrestur annað árið í röð sem er í fyrsta skipti sem slíkt gerist frá því að loðnuveiðar hófust við Íslandsstrendur árið 1963. Þetta hefur ekki einungis haft áhrif á fyrirtækin og sagði fjármála- og efnahagsráðuneytið að […]
Standa Helgi Seljan og RÚV enn við ósannindi sín um Vinnslustöðina?

Margumrætt skjal, sem kom í leitirnar hjá Verðlagsstofu skipaverðs og varðar útflutning á karfa, staðfastir svo ekki þarf um að deila að Helgi Seljan fréttamaður og RÚV fóru með hreint fleipur um Vinnslustöðina í Kastljósþætti 28. mars 2012. Útvarpsstjóri getur í krafti reynslu sinnar og þekkingar úr fyrra starfi staðfest að þessi fullyrðing mín er […]
Hörkuveiði eftir eltingaleik við makrílinn

„Heldur brösuglega gekk hjá okkur fyrstu tvo sólarhringana. Við leituðum að makríl í Síldarsmugunni, út undir mörkum norskrar lögsögu en fundum lítið. Svo röðuðu skipin sér upp og leituðu skipulega norður eftir, fundu fisk og köstuðu. Margir fengu 400 tonn og allt að 600 tonnum. Hörkuveiði sem sagt á þeim bletti. Þetta er mjög fínn […]
Vinnslustöðvarminningar gúanómálarans Hönnu Kr

Bubbi Morthens mótaði gúanórokkið sem farandverkamaður í fiskvinnslu á sínum tíma, meðal annars í Vinnslustöðinni. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir sækir á svipuð áhrifamið í röð mynda sem hún teiknaði og málaði eftir að hafa búið í Eyjum og unnið í Vinnslustöðinni. Þau Bubbi voru meira að segja samtíða eina vertíð hér og bjuggu í verbúð Vinnslustöðvarinnar. […]
Vinnsla um Þjóðhátíðarhelgi í fyrsta sinn í áratugi

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar fékk áletraða, skreytta og ljúffenga köku með morgunkaffinu í dag. Á henni stóð: Takk fyrir mig. Það er heiti Þjóðhátíðarlagsins 2020 eftir Ingó Veðurguð. Lagið er gott og grípandi, gefið út þótt engin sé samkoman í Herjólfsdal. Starfsfólkið smakkaði þannig á Þjóðhátíð í orðsins fyllstu merkingu og verður að láta duga í ár […]
Lítið að frétta af makrílnum

„Merki voru um breytta hegðun makríls í hafinu í fyrra en nú gerist eitthvað allt annars eðlis en við höfum upplifað áður,“ segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar, um þá staðreynd að makrílfloti landsmanna er kominn í Smuguna (alþjóðlegt/opið hafsvæði austan við Svalbarða) en finnur þar lítið. Þar á meðal eru Ísleifur VE, Kap VE […]
Úr gæðaeftirliti makríls áleiðis í flugvélaverkfræði

„Flugvélar hafa heillað mig lengi. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en draumurinn er einfaldlega að starfa í framtíðinni við að hanna flugvélar. Ég kann ekki að skýra þennan áhuga en þannig er þetta bara og ég ætla að leggja hart mér til að láta drauminn rætast,“ segir Hafdís Magnúsdóttir, verkfræðinemi og sumarstarfsmaður í uppsjávarvinnslu VSV. Hún […]
Toppur tilverunnar að komast á hestbak eftir makrílvaktina

Hún hefur um árabil verið flokksstjóri í sölum Vinnslustöðvarinnar, þar af undanfarin fjögur ár í nýju uppsjávarvinnsluhúsi fyrirtækisins. Ingigerður Guðrún Helgadóttir á að baki starfsferil í aldarfjórðung hjá VSV og hefur komið þar víða við sögu í fiskvinnslunni. Utan vinnu sinnir hún fjórfættum vinum og telur ekki eftir sér að verja miklum tíma í kringum […]
Vélamenn og rafvirkjar leika stærra hlutverk

Makríl vertíðin er að komast á fullt skrið hjá Vinnslustöðinni eftir rólega tíð í vinnslu uppsjávarafurða. Kap, Ísleifur og Huginn hafa landað hráefni til vinnslu hjá Vinnslustöðin síðan veiðar hófust í fyrri hluta júní. Blaðamaður Eyjafrétta fékk að kíkja á vinnsluna en þar var verið að vinna afurðir fyrir Huginn VE. Vinnslustöðin hefur verið ráðist […]
Þriðja löndun úr Kap síðan makrílvertíðin hófst

„Nú liggur vel á mannskapnum. Við erum að landa úr Kap í þriðja sinn frá því makrílvertíðin hófst og Huginn er væntanlegur til löndunar í annað sinn. Mjög fínn og fallegur fiskur sem berst okkur. Þegar svona gengur tekur sig upp sjö mánaða gamalt bros eða frá því við vorum í síldarvinnslu í fyrra!“ segir […]