Merki: Vinnslustöðin

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar frestað

Aðalfundi Vinnslustöðvarinnar hf. sem halda átti fimmtudaginn 26. mars 2020 hefur verið frestað. Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem halda átti...

Annar furðuþorskur veiddist við Surtsey

„Ábyggilega er mun líklegra að fá stærsta lottóvinninginn en að draga furðafiska um borð á sama stað í tveimur veiðiferðum í sömu vikunni!“ segir...

Gulasti þorskur stofnsins veiddist við Eyjar

Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni sem leit fyrirbærið augum kannaðist við að hafa séð neitt...

Hertar aðgerðir VSV vegna veirufaraldursins

    Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar boðar í innanhússyfirlýsingu hertar aðgerðir í fyrirtækinu vegna veirufaraldursins. Þess verður freistað að verja starfsfólk og starfsemi svo kostur er gagnvart smiti...

Kap VE fer í loðnu­leit­

Ákveðið er að senda loðnu­skipið Kap VE til loðnu­leit­ar og rann­sókna. Það verður 4. loðnu­leiðang­ur­inn í vet­ur. Birk­ir Bárðar­son, fiski­fræðing­ur og leiðang­urs­stjóri hjá Haf­rann­sókna­stofn­un,...

Af­leiðing­ar lok­un­ar al­var­leg­ar

Þeir aðilar inn­an sjáv­ar­út­vegs­ins sem Morg­un­blaðið hef­ur rætt við hafa veru­leg­ar áhyggj­ur af því hvaða af­leiðing­ar það kann að hafa fyr­ir fyr­ir­tæki sem reka...

Vinnslustöðin bauð fyrrverandi starfsmönnum á Þorrablót (myndir)

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum bauð um liðna helgi starfsfólki sem hafði látið af störfum vegna aldurs hjá fyrirtækinu til Þorrablóts. Þetta er í þriðja skiptið...

Afkastageta fyrirtækja í Eyjum

Bæjarstjórn ákvað á fundi sínum í 28. mars 2019 að láta vinna greininguna. um samfélagsleg áhrif loðnubrestsins á Vestmannaeyjar. Til þess að átta sig...

Færðu Sea life trust töskukrabba

Skipverjar á Brynjólfi VE komu færandi hendi með töskukrabba (Cancer pagurus) til Sea life trust eftir hádegi í dag. Krabbann fengu þeir í troll...

Vinnslustöðin með nýsmíði í undirbúningi

Í lok síðasta árs hófst undirbúningur að nýsmíði hjá Vinnslustöðinni. „Við höfum fengið Sævar Birgisson skipaverkfræðing, sem hannaði togarana Breka og Pál Pálsson ÍS,...

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag var ákveðið að áfrýja ekki máli Vestmannaeyjabæjar gegn Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þann 12. desember í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X